Svarthöfði: Þórðargleði
EyjanInternetið er skrýtin skepna. Stundum finnst þar ekki það sem leitað er að og stundum finnst þar það sem menn vildu síst að finnist og hafa jafnvel reynt að eyða. En internetið leynir á sér og allt í einu vellur fram efni sem flestir óska að aldrei hefði orðið til. Þessar heimspekilegu vangaveltur bærðu á Lesa meira
Kristrún liggur undir feldi vegna dólgsskrifa Þórðar Snæs
FréttirDV hefur í dag leitað viðbragða Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, við alræmdum bloggskrifum Þórðar Snæs Júlíussonar, frambjóðanda flokksins, sem dregin voru fram í dagsljósið í þættinum Spursmál á mbl.is í gærkvöld og DV hefur gert ítarleg skil í dag. Sjá einnig: Verstu skrif Þórðar Snæs úr blogginu alræmda – „Hún var ekki með brjóst, samt Lesa meira
Verstu skrif Þórðar Snæs úr blogginu alræmda – „Hún var ekki með brjóst, samt með vömb, stóran rass, stuttar lappir, gróft hár og þrútið andlit“
FréttirGamlar skrifsyndir fjölmiðlamannsins og frambjóðandans Þórðar Snæs Júlíussonar hafa verið dregnar fram í dagsljósið að nýju í kjölfar afhjúpunar fjölmiðlamannsins Stefáns Einars Stefánssonar í viðtalsþættinum Spursmál á Mbl.is í gær. Stefán Einar gekk hart fram gegn Þórði og rifjaði til að byrja með upp siðanefndarkæru Rannveigar Rist, forstjóra Rio Tinto Alcan, frá árinu 2007. Rannveig Lesa meira
Hart sótt að Þórði Snæ eftir afsökunarbeiðnina – Ingibjörg á Heimildinni segir hann skorta auðmýkt
FréttirFréttamál þessa morguns virðast vera vandræðagangur frambjóðanda Samfylkingarinnar, Þórðar Snæs Júlíussonar, fyrrverandi ritstjóra Kjarnarins og Heimildarinnar. Þórður sá sig til þess knúinn í nótt að birta afsökunarbeiðni í kjölfar þess að Stefán Einar Stefánsson, stjórnandi þáttarins Spursmála á mbl.is, dró fram gömul bloggskrif hans þar sem Þórður viðhafði ýmis vafasöm ummæli, meðal annars ummæli sem Lesa meira
Þórður Snær biðst afsökunar – Snærós: „Kommon. Þú varst fullorðinn maður“
FréttirÞórður Snær Júlíusson, fjölmiðlamaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar fyrir komandi kosningar, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla fyrir margt löngu og fjallað var um í Spursmálum á mbl.is í gær. Um var að ræða skrif á bloggsíðu þar sem höfundur kallaði sig German Steel, eða þýska stálið. Á einum stað skrifaði hann til dæmis að konur Lesa meira
Orðið á götunni: Á hvaða plani er PLAN Samfylkingarinnar? Er ætlunin að leysa Vinstri græna af hólmi?
EyjanKjósendur reyna nú að átta sig á því á hvaða plani hið svokallaða PLAN Samfylkingarinnar er. Áform flokksins hljómuðu býsna vel þar til Kristrún formaður byrjaði að útskýra þau í smærri atriðum. Á undanförnum vikum hefur komið æ betur í ljós að dagar Vinstri grænna virðast vera taldir. Þegar lýst hefur verið á innihald áforma Lesa meira
Þórður Snær til liðs við Samfylkinguna
EyjanÞórður Snær Júlíusson, fyrrverandi ritstjóri, er genginn til liðs við Samfylkinguna. Þetta tilkynnir hann í færslu á Facebook-síðu sinni nú í morgunsárið „Ég hef ákveðið að taka þátt í skipulögðu stjórnmálastarfi í fyrsta sinn á ævi minni og skrá mig í Samfylkinguna. Ég tel, eftir töluverða yfirlegu og fjölmörg samtöl, að þar sé að finna Lesa meira
Orðið á götunni- Fréttabréf Þórðar Snæs til marks um takmarkaða pólitíska eftirspurn
EyjanÞórður Snær Júlíusson, fyrrum ritstjóri Heimildarinnar, tilkynnti í vikunni að hann hygðist skrifa fréttabréf og birta vikulega. Fyrsta slíka bréfið birtist nú í morgunsárið og þar tekur Þórður Snær upp þráðinn í samfélagsrýni með sinni hefðbundnu pólitísku slagsíðu. Um leið hófst pískur um að útgáfa fréttabréfsins sé til marks um það að áhugaverðari tilboð um Lesa meira
Þórður Snær byrjar með Kjarnyrt fréttabréf
Eyjan„Ég hef skrifað greiningar og skoðanapistla um samfélagsmál í vel á annan áratug og langaði til að gera það áfram. Þetta virtist vera ágætis leið til að gera það,“ segir Þórður Snær Júlíusson blaðamaður í samtali við DV, en á morgun fer fyrsta fréttabréf hans í loftið. „Það heitir Kjarnyrt og þar ætla ég að Lesa meira
Þórður Snær hættir sem ritstjóri Heimildarinnar
FréttirÞórður Snær Júlíusson hættir sem ritstjóri Heimildarinnar. Þetta tilkynnir hann á samfélagsmiðlum síðdegis í dag. „Það eru komin rúmlega ellefu ár síðan að ég tók þátt í að stofna Kjarnann með ótrúlegum hópi fólks og ég hef í nokkurn tíma verið einn eftir úr honum. Kjarninn sameinaðist svo Stundinni og varð að Heimildinni í lok Lesa meira