Sjávarútvegurinn segir þungan róður framundan – Áróður segja stjórnarliðar
FréttirSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) bera sig illa vegna frumvarps til breytinga á veiðigjöldum sem atvinnuvegaráðherra hefur kynnt. Segja samtökin að frumvarpið muni tvöfalda gjaldtöku á sjávarútveginn og valda auknum rekstrarerfiðleikum í greininni. Atvinnuvegaráðherra og fjármálaráðherra segja greinina hins vegar vel ráða við breytingarnar og aðrir stjórnarliðar segja að samtökin hafi þegar hafist handa við Lesa meira
Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
FréttirSamfylkingin fær að finna hressilega fyrir því í staksteinum Morgunblaðsins í dag en þar er fjallað um ráðninguna á Þórði Snæ Júlíussyni í starf framkvæmdastjóra þingflokks Samfylkingarinnar. Sjá einnig: Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokksins Eins og frægt er orðið var Þórður Snær ofarlega á framboðslista flokksins í Reykjavík fyrir kosningarnar sem fram fóru í nóvember, Lesa meira
Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“
EyjanBirgir Ármannsson, fyrrverandi forseti Alþingis, segir að Þórður Snæri Júlíusson sé réttkjörinn þingmaður Samfylkingarinnar eftir kosningarnar um liðna helgi. Hann geti ekki afsalað sér þingmennsku fyrr en þingið hefur staðfest kjör hans á fyrsta þingfundi eftir að þing kemur saman. Þetta segir Birgir í samtali við Morgunblaðið í dag en eins og kunnugt er tilkynnti Lesa meira
Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins
EyjanÞegar Stefán Einar Stefánsson, starfsmaður Morgunblaðsins, réðist heiftarlega á Þórð Snæ Júlíusson í þættinum Dagmálum með uppljóstrunum vegna 20 ára gamalla bloggfærslna hans sem voru allt í senn dónalegar, vanhugsaðar og heimskulegar, hefur hann örugglega ekki ætlað að hjálpa Samfylkingunni við atkvæðaöflun á lokaspretti kosningabaráttunnar. Nú hefur það hins vegar gerst að vegna uppljóstrana Stefáns Lesa meira
Orðið á götunni: Trúverðugleiki Miðflokksins
EyjanMikil umræða hefur spunnist um traust og trúverðugleika stjórnmálaflokka eftir að vandræðamál kom upp hjá Samfylkingunni vegna Þórðar Snæs Júlíussonar sem kostar hann þingsæti og hjá Sjálfstæðisflokki vegna ákvörðunar formanns flokksins að hleypa Jóni Gunnarssyni tímabundið inn í matvælaráðuneytið að því er virðist til að hræra í hvalveiðileyfamálinu. Orðið á götunni er að ekki gangi Lesa meira
Orðið á götunni: Samfylkingin slaufaði Þórði – hvað gerir Sjálfstæðisflokkurinn við Jón Gunnarsson?
EyjanSkrímsladeild Sjálfstæðisflokksins ekur sér af gleði yfir örlögum Þórðar Snæs Júlíussonar og Samfylkingarinnar vegna klúðursins sem framboð Þórðar reyndist vera. Hann varð uppvís að skrifum á netinu sem voru bæði dónaleg, ljót og báru vott um stæka kvenfyrirlitningu. Ekki er slíkt til að hjálpa þegar komið er út í kosningabaráttu. Ljótt innræti Þórðar var afhjúpað Lesa meira
Segir alla geta lært af máli Þórðar Snæs
FréttirHart hefur verið sótt að Þórði Snæ Júlíussyni fjölmiðlamanni og frambjóðanda Samfylkingarinnar í komandi alþingiskosningum vegna um 20 ára gamalla bloggfærslna hans. Færslurnar einkenndust meðal annars af mikilli kvenfyrirlitningu og hefur Þórður Snær hlotið mikla gagnrýni fyrir ekki síst í ljósi harðrar gagnrýni hans sjálfs síðar meir á einstaklinga sem hafa látið slík viðhorf út Lesa meira
Þórður Snær mun ekki þiggja þingsæti nái hann kjöri
FréttirÞórður Snær Júlíusson fjölmiððlamaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar í komandi þingkosningum tilkynnti nú rétt í þessu að hann muni ekki þiggja þingsæti nái hann kjöri. Þetta gerir hann í kjölfar harðar gagnrýni sem hann hefur hlotið aftir að um 20 ára gömul blogg hans voru afhjúpuð en þau þóttu einkennast af mikilli kvenfyrirlitingu. Þórður Snær segist Lesa meira
Hræsni Þórðar Snæs og ófullnægjandi afsökunarbeiðni sameinar ólíklegasta fólk – „Gilzenegger verður eins og lítill leikskóladrengur í samanburði“
FréttirEkkert lát virðist vera á umræðum um níðskrif fjölmiðlamannsins Þórðar Snæs Júlíussonar sem komu upp á yfirborðið í vikunni, Skrifin sem voru verulega ógeðfelld og voru uppfull af kvennhatri og fordómum gegn minnihlutahópum áttu sér stað yfir rúmlega fjögurra ára tímabil, árin 2003- 2007, þegar að Þórður Snær var 23 ára gamall háskólanemi í Skotlandi Lesa meira
Þórður Snær fór mikinn í Metoo-byltingunni og fordæmdi klefamenningu í knattspyrnuheiminum
FréttirAlræmd bloggskrif Þórðar Snæs Júlíussonar frá árunum 2004 til 2007, sem afhjúpuð voru í þættinum Spursmál á mbl.is, hafa verið eitt helsta fréttaefni vikunnar. Skrifin, sem m.a. einkennast af kvenfyrirlitningu, útlitssmánun og klámdýrkun, þykja vera langt á skjön við þau viðhorf sem einkennt hafa skrif og allan málflutning Þórðar Snæs á undanförnum árum. Sjá einnig: Lesa meira