Þórdís Kolbrún og öll fjölskyldan þagði yfir einstakri gjöf sem grætti móður hennar – „Held að maður eigi aldrei eftir að upplifa þetta aftur“
FréttirAfar sjaldgæft er, og jafnvel einsdæmi, að ráðherra mæti í viðtal ásamt foreldri sínu, en slíkt viðtal má nú lesa á vefsíðu SOS Barnaþorpanna. Mæðgurnar Fjóla Ásgeirsdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra segja frá því á frjálslegan og skemmtilegan hátt hvernig opinber heimsókn Þórdísar sem utanríkisráðherra til Malaví í desember árið 2022 Lesa meira
Þórdís Kolbrún segir íslenskt samfélag hafa komist upp með launahækkanir
EyjanFyrr í dag fór fram óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Meðal þeirra ráðherra sem sátu fyrir svörum var Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður og formaður Viðreisnar, spurði ráðherrann, sem tók við embættinu síðasta laugardag, út í hennar áherslur. Þorgerður gerði ýmsar athugasemdir við störf ríkisstjórnarinnar, sakaði hana um lausatök og Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Friðarstillir
EyjanFastir pennarUm fátt er meira rætt en nýorðnar vendingar á stjórnmálasviðinu. Nú er sú sérkennilega staða upp runninn að formaður Sjálfstæðisflokksins hefur sagt af sér sem fjármálaráðherra – en hyggst verða ráðherra á ný um helgina, eftir því sem Svarthöfða sýnist best. Það er nýstárlegt í alþjóðlegu samhengi að stjórnmálamaður og formaður í stjórnarflokki telji einboðið Lesa meira
Jón Viðar segir kvenráðherra keppa í valdbeitingu – búinn að eyða færslunni
EyjanKomin er upp keppni milli kvenráðherranna í ríkisstjórninni um það hver þeirra hafi mestan kjark til að beita ráðherravaldi sínu án þess að spyrja kóng eða prest. Þetta skrifar Jón Viðar Jónsson í nýrri færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni undir yfirskriftinni „Spegill, spegill, herm þú mér …“ um kl. 16 í dag. „Fyrst Lesa meira
Setti einleikur utanríkisráðherra okkur í stórkostlega hættu?
EyjanSkemmdarverk gætu verið framin á sæstrengnum, sem er lífæð okkar Íslendinga, eða orkuverum og tölvukerfum hér á landi. Pútín gæti ákveðið að hefna sín á okkur íslendingum vegna þeirrar ákvörðunar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, að loka sendiráði Íslands í Moskvu og reka meirihluta starfsliðs sendiráðs Rússa hér á landi heim, skrifar Ólafur Arnarson í Lesa meira
Skynsemi er fyrirsjáanleg segir Tómas og gagnrýnir Áslaugu og Þórdísi
FréttirTómas Guðbjartsson, yfirlæknir á skurðsviði LSH og prófessor við HÍ, skrifar grein á Vísi þar sem hann gagnrýnir ákall Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, sem báðar gegna ráðherraembættum, um afnám allra sóttvarnaaðgerða hér á landi. Hann segir ákall þeirra hafa verið gert í nafni einstaklingsfrelsis og óspart hafi verið vísað til Dana og Norðmanna sem fyrirmynda – Lesa meira