Setti einleikur utanríkisráðherra okkur í stórkostlega hættu?
EyjanSkemmdarverk gætu verið framin á sæstrengnum, sem er lífæð okkar Íslendinga, eða orkuverum og tölvukerfum hér á landi. Pútín gæti ákveðið að hefna sín á okkur íslendingum vegna þeirrar ákvörðunar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, að loka sendiráði Íslands í Moskvu og reka meirihluta starfsliðs sendiráðs Rússa hér á landi heim, skrifar Ólafur Arnarson í Lesa meira
Skynsemi er fyrirsjáanleg segir Tómas og gagnrýnir Áslaugu og Þórdísi
FréttirTómas Guðbjartsson, yfirlæknir á skurðsviði LSH og prófessor við HÍ, skrifar grein á Vísi þar sem hann gagnrýnir ákall Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, sem báðar gegna ráðherraembættum, um afnám allra sóttvarnaaðgerða hér á landi. Hann segir ákall þeirra hafa verið gert í nafni einstaklingsfrelsis og óspart hafi verið vísað til Dana og Norðmanna sem fyrirmynda – Lesa meira