Aðstoðarmannsstarfið er góður grunnur fyrir sendiherrastöðu, segir Þórdís Kolbrún
EyjanÞað kemur Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, ekki á óvart að fólk skuli hafa mismunandi skoðanir á fyrirhugaðri skipun Svanhildar Hólm í embætti sendiherra Íslands í Washington. Hún telur þó valið gott hjá Bjarna Benediktssyni og segir að ekki megi vanmeta dýrmæta reynslu Svanhildar sem aðstoðarmanns ráðherra í mörg ár, auk annarrar reynslu hennar, Lesa meira
Þórdís Kolbrún: Vil taka við formennsku – er tilbúin að leiða flokkinn og þjóðina inn í framtíðina
EyjanÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, játar því aðspurð að hana langi að verða næsti formaður flokksins og leiða flokkinn og þjóðina inn í framtíðina. Hún segir mikilvægt að hér á landi sé öflugt stjórnmálaafl og breiðfylking borgaralega sinnaðs fólks sem veit hvaða erindi það hefur í íslensku samfélagi og hvað þarf til að leiða Lesa meira
Þórdís Kolbrún: Fjölskyldan er minn griðastaður – líður best í joggingbuxum að henda í þvottavél og baka pönnukökur
EyjanFjármálaráðherra líður best í faðmi fjölskyldunnar, vill helst vera á joggingbuxum að henda í þvottavél og baka pönnukökur, eða fara í sund með fjölskyldunni. Hún lítur á það sem tímabundið tækifæri til að láta gott af sér leiða í stjórnmálum segir eiginmann sinn vera einstakan mann, gæddan þolinmæði og yfirvegun, hún og börnin séu ótrúlega Lesa meira
Þórdís Kolbrún: Set fyrirvara við að þjóðin segi hug sinn til aðildar að ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu – það er hlutverk stjórnmálamanna
EyjanÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, setur fyrirvara við þjóðaratkvæðagreiðslur og segir það hlutverk stjórnmálamanna að leiða mál til lykta, ekki þjóðarinnar, sem segi hug sinn til mála á borð við aðild að ESB í almennum kosningum. Hún segir að ef við hefðum við með evru og í ESB hefðum við ekki komist upp Lesa meira
Náttúruvernd vinnur gegn loftslagsmarkmiðum og sókn til betri lífskjara, segir Þórdís Kolbrún
EyjanÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að mikill munur sé á því að vera fyrst og fremst náttúruverndarsinni og að setja loftslagsmál í forgrunn. Nauðsynlegt sé að raska náttúru til að vinna þá grænu orku sem koma á í stað jarðefnaeldsneytis. Hún segir sum mál flóknari en önnur þegar kemur að ríkisstjórnarsamstarfinu og Lesa meira
Spurningar Loga voru of umfangsmiklar fyrir Þórdísi
EyjanFyrr í dag var birt á vef Alþingis svar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur fjármála- og efnahagsráðherra við spurningum Loga Más Einarssonar þingmanns Samfylkingarinnar um ríkiseignir. Ráðherrann svaraði spurningunum ekki og segir í svari sínu að þær séu svo viðamiklar að ekki sé hægt að svara þeim í stuttu máli. Spurningar Loga voru þessar: „Hversu margar Lesa meira
Hvað gekk henni til? spyr Kristrún Frostadóttir sem segir reglugerð Þórdísar Kolbrúnar beinlínis stuðla að húsnæðisskorti í Reykjavík
EyjanKristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, setti ofan í við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármálaráðherra og fyrrverandi ferðamálaráðherra, á Alþingi í morgun í óundirbúnum fyrirspurnatíma. Kristrún spurði Þórdísi Kolbrúnu hvað henni hefði gengið til þegar hún, sem ferðamálaráðherra, setti reglugerð árið 2018 þar sem afnumin var sú kvöð að íbúðarhúsnæði sem notað væri til skammtímaleigu til ferðamanna (AirBnB) Lesa meira
Þórdís Kolbrún og öll fjölskyldan þagði yfir einstakri gjöf sem grætti móður hennar – „Held að maður eigi aldrei eftir að upplifa þetta aftur“
FréttirAfar sjaldgæft er, og jafnvel einsdæmi, að ráðherra mæti í viðtal ásamt foreldri sínu, en slíkt viðtal má nú lesa á vefsíðu SOS Barnaþorpanna. Mæðgurnar Fjóla Ásgeirsdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra segja frá því á frjálslegan og skemmtilegan hátt hvernig opinber heimsókn Þórdísar sem utanríkisráðherra til Malaví í desember árið 2022 Lesa meira
Þórdís Kolbrún segir íslenskt samfélag hafa komist upp með launahækkanir
EyjanFyrr í dag fór fram óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Meðal þeirra ráðherra sem sátu fyrir svörum var Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður og formaður Viðreisnar, spurði ráðherrann, sem tók við embættinu síðasta laugardag, út í hennar áherslur. Þorgerður gerði ýmsar athugasemdir við störf ríkisstjórnarinnar, sakaði hana um lausatök og Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Friðarstillir
EyjanFastir pennarUm fátt er meira rætt en nýorðnar vendingar á stjórnmálasviðinu. Nú er sú sérkennilega staða upp runninn að formaður Sjálfstæðisflokksins hefur sagt af sér sem fjármálaráðherra – en hyggst verða ráðherra á ný um helgina, eftir því sem Svarthöfða sýnist best. Það er nýstárlegt í alþjóðlegu samhengi að stjórnmálamaður og formaður í stjórnarflokki telji einboðið Lesa meira