Náttúruvernd vinnur gegn loftslagsmarkmiðum og sókn til betri lífskjara, segir Þórdís Kolbrún
EyjanÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að mikill munur sé á því að vera fyrst og fremst náttúruverndarsinni og að setja loftslagsmál í forgrunn. Nauðsynlegt sé að raska náttúru til að vinna þá grænu orku sem koma á í stað jarðefnaeldsneytis. Hún segir sum mál flóknari en önnur þegar kemur að ríkisstjórnarsamstarfinu og Lesa meira
Spurningar Loga voru of umfangsmiklar fyrir Þórdísi
EyjanFyrr í dag var birt á vef Alþingis svar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur fjármála- og efnahagsráðherra við spurningum Loga Más Einarssonar þingmanns Samfylkingarinnar um ríkiseignir. Ráðherrann svaraði spurningunum ekki og segir í svari sínu að þær séu svo viðamiklar að ekki sé hægt að svara þeim í stuttu máli. Spurningar Loga voru þessar: „Hversu margar Lesa meira
Hvað gekk henni til? spyr Kristrún Frostadóttir sem segir reglugerð Þórdísar Kolbrúnar beinlínis stuðla að húsnæðisskorti í Reykjavík
EyjanKristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, setti ofan í við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármálaráðherra og fyrrverandi ferðamálaráðherra, á Alþingi í morgun í óundirbúnum fyrirspurnatíma. Kristrún spurði Þórdísi Kolbrúnu hvað henni hefði gengið til þegar hún, sem ferðamálaráðherra, setti reglugerð árið 2018 þar sem afnumin var sú kvöð að íbúðarhúsnæði sem notað væri til skammtímaleigu til ferðamanna (AirBnB) Lesa meira
Þórdís Kolbrún og öll fjölskyldan þagði yfir einstakri gjöf sem grætti móður hennar – „Held að maður eigi aldrei eftir að upplifa þetta aftur“
FréttirAfar sjaldgæft er, og jafnvel einsdæmi, að ráðherra mæti í viðtal ásamt foreldri sínu, en slíkt viðtal má nú lesa á vefsíðu SOS Barnaþorpanna. Mæðgurnar Fjóla Ásgeirsdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra segja frá því á frjálslegan og skemmtilegan hátt hvernig opinber heimsókn Þórdísar sem utanríkisráðherra til Malaví í desember árið 2022 Lesa meira
Þórdís Kolbrún segir íslenskt samfélag hafa komist upp með launahækkanir
EyjanFyrr í dag fór fram óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Meðal þeirra ráðherra sem sátu fyrir svörum var Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður og formaður Viðreisnar, spurði ráðherrann, sem tók við embættinu síðasta laugardag, út í hennar áherslur. Þorgerður gerði ýmsar athugasemdir við störf ríkisstjórnarinnar, sakaði hana um lausatök og Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Friðarstillir
EyjanFastir pennarUm fátt er meira rætt en nýorðnar vendingar á stjórnmálasviðinu. Nú er sú sérkennilega staða upp runninn að formaður Sjálfstæðisflokksins hefur sagt af sér sem fjármálaráðherra – en hyggst verða ráðherra á ný um helgina, eftir því sem Svarthöfða sýnist best. Það er nýstárlegt í alþjóðlegu samhengi að stjórnmálamaður og formaður í stjórnarflokki telji einboðið Lesa meira
Jón Viðar segir kvenráðherra keppa í valdbeitingu – búinn að eyða færslunni
EyjanKomin er upp keppni milli kvenráðherranna í ríkisstjórninni um það hver þeirra hafi mestan kjark til að beita ráðherravaldi sínu án þess að spyrja kóng eða prest. Þetta skrifar Jón Viðar Jónsson í nýrri færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni undir yfirskriftinni „Spegill, spegill, herm þú mér …“ um kl. 16 í dag. „Fyrst Lesa meira
Setti einleikur utanríkisráðherra okkur í stórkostlega hættu?
EyjanSkemmdarverk gætu verið framin á sæstrengnum, sem er lífæð okkar Íslendinga, eða orkuverum og tölvukerfum hér á landi. Pútín gæti ákveðið að hefna sín á okkur íslendingum vegna þeirrar ákvörðunar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, að loka sendiráði Íslands í Moskvu og reka meirihluta starfsliðs sendiráðs Rússa hér á landi heim, skrifar Ólafur Arnarson í Lesa meira
Skynsemi er fyrirsjáanleg segir Tómas og gagnrýnir Áslaugu og Þórdísi
FréttirTómas Guðbjartsson, yfirlæknir á skurðsviði LSH og prófessor við HÍ, skrifar grein á Vísi þar sem hann gagnrýnir ákall Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, sem báðar gegna ráðherraembættum, um afnám allra sóttvarnaaðgerða hér á landi. Hann segir ákall þeirra hafa verið gert í nafni einstaklingsfrelsis og óspart hafi verið vísað til Dana og Norðmanna sem fyrirmynda – Lesa meira