fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum

Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum

Eyjan
13.10.2024

Orðið á götunni er að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og stuðningsmenn hennar hafi seint í september keypt spurningu í spurningavagni Gallup. Spurningin var eftirfarandi: Hvern eftirfarandi viltu sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins? Síðan birtust fjögur nöfn í stafrófsröð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Þrátt fyrir Lesa meira

Bergþór ómyrkur í máli og segir gögnum haldið frá þingmönnum

Bergþór ómyrkur í máli og segir gögnum haldið frá þingmönnum

Fréttir
07.10.2024

Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, segir að núverandi utanríkisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, neiti að afhenda bréf sem Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrverandi utanríkisráðherra, sendi Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) í tíð sinni í ráðuneytinu þar sem bókun 35 var mótmælt. Bergþór skrifar grein um þetta í Morgunblaðið í dag og kveðst hafa fengið skriflega neitun um að fá Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra

EyjanFastir pennar
12.07.2024

Svarthöfði er áhugamaður um að verðugir njóti viðurkenningar fyrir verk sín. Á þjóðhátíðardaginn bíður hann spenntur eftir fregnum af því hverjir hafi hlotið náð fyrir augum orðunefndar og verið sæmdir riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu. Sama gildir um nýársdag. Svarthöfða þykir þó súrt í broti að einungis skuli vera gerlegt að sæma um 25 Íslendinga á Lesa meira

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka

Eyjan
01.07.2024

Orðið á götunni er að vart megi á milli sjá hvort örvæntingin og skelfingin sé meiri í Hvíta húsinu í Washington eða í Valhöll við Háaleitisbraut í Reykjavík. Á báðum stöðum áttar fólk sig á því að í óefni er komið og við blasir mikill skellur. Í Hvíta húsinu gengur nú maður undir mann viða Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Hroki og hræsni utanríkisráðherra og ríkisstjórnar gagnvart nýkjörnum forseta og Úkraínu

Þorbjörg Sigríður: Hroki og hræsni utanríkisráðherra og ríkisstjórnar gagnvart nýkjörnum forseta og Úkraínu

Eyjan
06.06.2024

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, harðlega fyrir hræsni hennar og ríkisstjórnarinnar í málefnum Úkraínu í færslu á Facebook síðu sinni í morgun. Tilefnið er grein utanríkisráðherra í Morgunblaði dagsins um það hvers vegna Ísland styðji vopnakaup fyrir Úkraínu. Túlka má orð ráðherrans í greininni sem beina gagnrýni á nýkjörinn Lesa meira

Hilmar segir Íslendinga sýna dómgreindarbrest: „Getum ekki átt von á neinu góðu frá Rússum í framhaldinu“

Hilmar segir Íslendinga sýna dómgreindarbrest: „Getum ekki átt von á neinu góðu frá Rússum í framhaldinu“

Fréttir
14.05.2024

Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri og fyrrverandi starfsmaður Alþjóðabankans, segist telja að í þeirri stöðu sem uppi er í heiminum sé best fyrir vopnlausa smáþjóð eins og Ísland að halda sig til hlés í hernaðarbrölti. Hilmar gerir stöðu Íslands innan NATO og þá miklu ólgu sem ríkir vegna innrásar Rússa í Úkraínu að umtalsefni Lesa meira

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Eyjan
02.04.2024

Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar ritar grein, sem birt er á Vísi, þar sem hann segir atburðarásina í kringum kaup Landsbankans á TM eitt dæmið enn um að stjórnleysi og samskiptaleysi ríki við umsýslu eigna ríkisins. Jóhann segir ljóst að lengi hafi legið fyrir að í þessi kaup stefndi: „Legið hefur fyrir í átta mánuði Lesa meira

Skúli spyr hvort ríkisvaldið sé á sjálfstýringu

Skúli spyr hvort ríkisvaldið sé á sjálfstýringu

Fréttir
21.02.2024

Skúli Gunnar Sigfússon athafnamaður, sem þekktastur er fyrir að reka Subway staðina á Íslandi gerir umdeildar kröfur fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins um að ýmis landsvæði, þar á meðal stærstur hluti Vestmannaeyja, verði að þjóðlendum að umtalsefni í aðsendri grein á Vísi. Hann segir málið stórfurðulegt og spyr hvort ríkisvaldið á Íslandi sé komið á einhvers Lesa meira

Stjórnarþingmaður gagnrýnir kröfur fjármálaráðherra

Stjórnarþingmaður gagnrýnir kröfur fjármálaráðherra

Eyjan
20.02.2024

Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins gagnrýnir nýlegar þjóðlendukröfur, sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram fyrir hönd ríkisins, í færslu á Facebook-síðu sinni. Kröfurnar sem meðal annars fela í sér að megnið af Vestmannaeyjum yrði þjóðlenda hafa vakið mikla óánægju sveitarstjórnarfólks og hefur ráðherrann, sem segir eingöngu um lögbundið ferli að ræða Lesa meira

Þórdís Kolbrún segist ekki vera landtökukona

Þórdís Kolbrún segist ekki vera landtökukona

Eyjan
19.02.2024

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra ritaði fyrr í dag aðsenda grein á Vísi þar sem hún þvertekur fyrir að það sé hennar persónulega ákvörðun að ríkið sölsi undir sig fjölda eyja í kringum Ísland. Það vakti mikla athygli nýverið þegar óbyggðanefnd gaf út þá kröfulýsingu að fjöldi eyja í kringum Ísland yrðu lýstar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af