Ferðamálaráðherra undrast áherslur verkalýðsfélaganna – „Tekjurnar hafa ekki runnið í vasa þeir sem vinna vinnuna“ segir Sólveig Anna
Eyjan25.02.2019
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, telur einkennilegt að fyrirhuguð verkföll Eflingar, VR, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur muni bitna á ferðaþjónustunni. Þetta sé sú atvinnugrein sem hafi skapað einna flest störf undanfarin ár. Formaður Eflingar segir á móti að ferðaþjónustan hafi skilað miklum hagnaði á undanförnum árum en tekjurnar hafi ekki runnið í vasa þeirra Lesa meira