Þorbjörn hf. Grindavík hefur fest kaup á frystitogara frá Grænlandi
Eyjan18.10.2018
Undirritaður hefur verið kaupsamningur vegna kaupa Þorbjarnar hf. á frystitogaranum Sisimiut. Frystitogarinn er í eigu Royal Greenland í Grænlandi. Trölli.is greinir frá, en skipið var smíðað í Noregi árið 1992 fyrir Skagstrending hf. á Skagaströnd og hét þá Arnar HU 1 og var selt til Grænlands árið 1996. Sisimiut er 67 metra langur og 14 metra breiður. Skipið er vel útbúið til flakavinnslu. Þorbjörn hf. fær skipið afhent Lesa meira