fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Þorbjörn

Flugeldasölu Þorbjörns slaufað

Flugeldasölu Þorbjörns slaufað

Fréttir
27.12.2023

Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík tilkynnti í morgun á Facebook-síðu sinni að engin flugeldasala muni fara fram í ár á vegum sveitarinnar vegna hins gífurlega álags sem verið hefur á meðlimi hennar á þessu ári sem senn líður undir lok. Í færslunni segir að flugeldasalan hafi verið „langstærsta fjáröflun“ Þorbjörns síðustu áratugi og algjör lykilþáttur í Lesa meira

Eldfjall vaknar – „Sofandi skrímsli“

Eldfjall vaknar – „Sofandi skrímsli“

Fréttir
01.05.2020

Eins og flestir hafa væntanlega tekið eftir þá hafa töluverðar jarðhræringar verið á Reykjanesi á árinu og land hefur risið við Þorbjörn. Mælingar sýna að kvikusöfnun er að eiga sér stað á 2 til 4 kílómetra dýpi. En er Evrópa tilbúin að takast á við eldgos á Íslandi? Þessu veltir Olivier Galland, hjá jarðfræðideild Oslóarháskóla, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af