Segir stefnulausa og sundraða ríkisstjórn hunsa hag almennings – fjármálastjórnin valdi rússnesku vaxtastigi
EyjanÞorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar segir ríkisstjórnina hafa skilið millistéttina eftir á berangri með óábyrgri og stefnulausri fjármálastjórn. Óábyrg fjármálastjórn valdi því að eftir 14 vaxtahækkanir sé vaxtastigið hér orðið rússneskt. Þetta kemur fram í aðsendri grein á Eyjunni. „Þegar fjármálaráðherra kynnti fjárlög fyrir 2023 spurðum við í Viðreisn hvort hann teldi að fjárlögin myndu Lesa meira
Þorbjörg Sigríður skrifar: Millistéttin sem gleymdist
EyjanFyrstu umræðu fjárlaga var að ljúka rétt í þessu. Fréttirnar eru áframhaldandi hallarekstur á ríkisstjórnarheimilinu sem mun vinna gegn aðgerðum Seðlabankans til að stemma stigu við verðbólgu. Heimilin í landinu munu borga brúsann. Á sama tíma fer orka ríkisstjórnarinnar í innbyrðis erjur. Sundruð ríkisstjórn sýnir almenningi aftur og aftur að hún getur ekki starfað eftir Lesa meira
Þingmaður segir stjórnvöld bregðast millistéttinni – spyr hví bændur þurfi að borga miklu hærri vexti en fyrirtæki í sjávarútvegi
EyjanStjórnvöld hafa skilið millistéttina eftir á berangri nú þegar vaxtahækkanir skella á barnafjölskyldum af fullum krafti, skrifar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, í aðsendri grein á Eyjunni. Hún segir stjórnvöld einungis hafa verið tilbúin að beita húsnæðis-, vaxta- og barnabótum til að verja þá sem lakast standa en skilið aðra eftir, fyrstu kaupendur og barnafjölskyldur Lesa meira
Þorbjörg Sigríður skrifar: Verðbólguríkisstjórnin kastar inn handklæðinu
EyjanNú liggur endanleg útgáfa fjármálaáætlunar fyrir. Hún stendur óbreytt frá því að hún var lögð fram í vor. Þrátt fyrir þunga ágjöf og merkilega samhljóða gagnrýni frá SA, ASÍ, BHM og fleirum er viðbragð ríkisstjórnarinnar lítið sem ekkert. Með því neitar ríkisstjórnin að vera hluti af lausninni og kastar inn handklæðinu í baráttunni við verðbólguna. Lesa meira