fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Varpar ljósi á sláandi fækkun lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu

Varpar ljósi á sláandi fækkun lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
12.02.2024

Færri lögreglumenn starfa nú á höfuðborgarsvæðinu en þegar embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu var stofnað árið 2007. Þetta er meðal þess sem fram kemur í grein eftir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, þingmann Viðreisnar, í Morgunblaðinu í dag. Á sama tíma og lögreglumönnum hefur fækkað hefur gríðarleg fólksfjölgun orðið á höfuðborgarsvæðinu og starfsumhverfi lögreglu þyngst. Hvernig má þetta Lesa meira

Ráðherra sammála því að málefni lögreglu séu í lamasessi – ætlar að hefja undirbúning stefnumótunar

Ráðherra sammála því að málefni lögreglu séu í lamasessi – ætlar að hefja undirbúning stefnumótunar

Eyjan
09.02.2024

Á Alþingi í vikunni spurði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, dómsmálaráðherra út í fækkun lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu, en frá 2007 þegar embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu var stofnað og fram til 2023 fækkaði lögreglumönnum þar úr 339 í 297 þrátt fyrir mikla fólksfjölgun á svæðinu, en íbúar eru nú um 250 þúsund. Þorbjörg Sigríður spurði hvort Lesa meira

Orðið á götunni: Hvað hafa hvalirnir unnið til saka?

Orðið á götunni: Hvað hafa hvalirnir unnið til saka?

Eyjan
22.01.2024

Orðið á götunni er að vandræðaástandi í ríkisstjórninni magnist nú dag frá degi. Við blasir að vantrauststillaga verði lögð fram á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, vegna þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að hún hafi brotið bæði lög og meðalhófsreglu með fyrirvaralausu hvalveiðibanni í júní á síðasta ári. Einnig blasir við að ýmsir ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkanna, fyrst Lesa meira

Á þriðja hundrað manns á biðlista eftir fangelsisvist

Á þriðja hundrað manns á biðlista eftir fangelsisvist

Fréttir
15.12.2023

Á vef Alþingis hefur verið birt svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur þingmanns Viðreisnar um biðlista eftir afplánun í fangelsi og fangelsisrými. Í svarinu kemur fram að alls séu á þriðja hundrað manns á biðlistanum og að karlar séu í yfirgnæfandi meirihluta. Í svarinu kemur fram að á listanum séu 238 karlar Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Þetta þarf ekki að vera svona

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Þetta þarf ekki að vera svona

Eyjan
08.12.2023

Síðar í dag fer fram atkvæðagreiðsla á Alþingi um fjárlög ríkisins fyrir næsta ár. Á meðan mikil verðbólga og ævintýralega háir vextir á lánum bíta heimili og fyrirtæki er mantra ríkisstjórnarinnar að hér sé allt í miklum sóma. Við bara sjáum það ekki. Stærsta viðfangsefnið er að ná tökum á verðbólgunni. Ríkisstjórnin ætlar ekkert að gera í Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Er hún svo frábær, þessi íslenska sveifla?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Er hún svo frábær, þessi íslenska sveifla?

Eyjan
07.12.2023

Íslenska efnahagskerfið er leiksvið öfga. Kaupmáttur er stundum í hæstu hæðum en aldrei lengi. Fasteignamarkaðurinn er ýmist á yfirsnúningi eða við frostmark. Gengi krónunnar sveiflast upp og niður. Verðbólga og vaxtakostnaður heimilanna sömuleiðis. En jafnvel þegar vextir voru hvað lægstir hér þá voru þeir samt tvöfalt hærri en í nágrannalöndum okkar. Þessi óstöðugleiki er ofboðslega Lesa meira

Dómar í kynferðisbrota- og ofbeldismálum fyrnast – fjársvelt fangelsi landsins geta ekki tekið við föngum

Dómar í kynferðisbrota- og ofbeldismálum fyrnast – fjársvelt fangelsi landsins geta ekki tekið við föngum

Eyjan
06.12.2023

Á síðustu árum hafa 275 refsidómar fyrnst hér á landi, þar af fjórir kynferðisbrotadómar og 31 dómur fyrir ofbeldisbrot. Síðasta haust biðu 279 karlar á biðlistum eftir afplánun vegna fangelsisdóma sem dómstólar landsins hafa kveðið upp. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, ræddi um ömurlegt ástand í fangelsismálum undir dagskrárliðnum störf þingsins í dag. „Síðasta haust Lesa meira

Segir ríkisstjórnina svíkja millistéttina – mestu yfirdráttarvextir heimila síðan í hruninu

Segir ríkisstjórnina svíkja millistéttina – mestu yfirdráttarvextir heimila síðan í hruninu

Eyjan
22.11.2023

Í sérstakri umræðu sem um áhrif vaxtahækkana á heimilin á Alþingi í vikunni beindi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þremur spurningum til fjármálaráðherra: Stýrivextir á Íslandi eru rúmlega tvöfaldir á við meðaltal í öðrum háþróuðum ríkjum OECD. Þrátt fyrir það helst verðbólga á Íslandi há með tilheyrandi kostnaði fyrir heimilin. Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar hefur af hálfu Seðlabanka verið Lesa meira

Nærri 250 fyrirtæki gera upp í erlendri mynt – þar af þrjú ríkisfyrirtæki

Nærri 250 fyrirtæki gera upp í erlendri mynt – þar af þrjú ríkisfyrirtæki

Eyjan
08.11.2023

Alls hafa 236 einkafyrirtæki og einkafélög heimild til að færa bókhald í erlendum gjaldmiðli og birta ársreikninga í erlendum gjaldmiðli í stað íslenskrar krónu. Þetta kemur fram í skriflegu svari Lilju Daggar Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra við fyrirspurn frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, þingmanni Viðreisnar. Þá kemur fram að þrjú opinber fyrirtæki hafa heimild til að Lesa meira

Segir fjórfaldar sveiflur í kaupmætti á ábyrgð ríkisstjórnar sem hlustar ekki lengur á fólkið í landinu

Segir fjórfaldar sveiflur í kaupmætti á ábyrgð ríkisstjórnar sem hlustar ekki lengur á fólkið í landinu

Eyjan
07.11.2023

Kaupmáttur meðallauna á Íslandi hefur sveiflast fjórum sinnum meira á Íslandi síðustu 20 ár en að meðaltali innan OECD. „Þetta er hin íslenska sveifla sem stjórnvöld tala jafnan um að sé góð. Sú skýring speglar að ríkisstjórnin hlustar ekki lengur á fólkið í landinu. Almenningur er orðinn langþreyttur á þessu ástandi. Ekkert lát er hins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af