Þorbjörg minnir á margföldun sekta fyrir vopnaburð – Hvetur fólk til að ræða unga fólkið
FréttirÞorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, segir mikilvægt að halda umræðunni um hnífaburð ungmenna á lofti til að snúa þróuninni við. Minnir hún á að lágmarkssekt hafi verið fimmtánfölduð og slíkt brot fari nú á sakaskrá. „Hnífaburður hefur mikið verið til umræðu, ekki síst sú staðreynd að hnífaburðar ungmenna er vaxandi vandi,“ segir Þorbjörg í færslu á Lesa meira
Grínisti aðstoðar dómsmálaráðherra
EyjanÞorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir sem tók við embætti við dómsmálaráðherra 21. desember síðastliðinn hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn eins og hún hefur heimild til samkvæmt lögum. Athygli vekur að annar þeirra er grínistinn Jakob Birgisson. Í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu kemur fram að Jakob útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 2018. Hann hefur starfað sem uppistandari Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra
EyjanÍ þessum kosningum er tækifæri til að móta næstu skref eftir að frá er farin óvinsælasta ríkisstjórn Íslandssögunnar. Tækifæri til að skapa stjórn sem vinnur fyrir alla en ekki fáa. Tækifæri til að móta stefnu á grunni jafnvægis, forgangsröðunar og ábyrgðar. Þjóðin þarf stefnu sem horfir til langs tíma og ríkisstjórn sem er annt um Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka
EyjanFastir pennarSamtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu efndu til áhugaverðs fundar á dögunum til þess að ræða það sem oft er kallað Íslandsálag. Sérfræðingar bankanna sýndu þar fram á að vegna sérstakra skatta og álaga, sem leggjast á íslenska banka, séu vextir um 0,96 til 1,15 prósentustigum hærri en vera þyrfti. Af 50 milljóna króna láni væri viðbótarvaxtakostnaður Lesa meira
Skólamál: Afglöp hjá ráðherra – nokkur ár er langur tími í æsku eins barns
EyjanÞað er vandamál í skólunum hve mikill tími kennara og skólastjórnenda fer í annað en að sinna kennslu. Stytting framhaldsskólans var illa útfærð og leiðir ekki til þess að nemendur skili sér fyrr inn í háskóla. Það flokkast undir afglöp í starfi hjá menntamálaráðherra að í nokkur ár skuli engar samræmdar mælingar hafa farið fram Lesa meira
Alþingiskosningar: Ekki í lagi að kostnaður við útlendingamál hafi farið úr þremur milljörðum í 20 á nokkrum árum
EyjanMikilvægt er að afskauta umræðuna um útlendingamál hér á landi og það er einfaldlega ekki í lagi að þessi málaflokkur sem kostaði þrjá milljarða fyrir nokkrum árum skuli nú kosta meira en 20 milljarða. Við verðum að taka vel á móti þeim hælisleitendum sem við tökum við en það þýðir að við verðum að takmarka Lesa meira
Kosningar: Ekki bara útlendingar sem taka þátt í skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi
EyjanSamfélagslögregla er jákvætt verkefni en mikilvægt er að efla lögregluna til rannsókna á flóknum og umsvifamiklum sakamálum sem teygja anga sína yfir landamæri. Skipulögð glæpastarfsemi er nú staðreynd hér á landi og lögreglan er vanbúin til að bregðast við af þeim krafti sem þyrfti vegna fjársveltis á undanförnum árum. Færri lögreglumenn eru á höfuðborgarsvæðinu nú Lesa meira
Þrjú bítast um tvö leiðtogasæti hjá Viðreisn í Reykjavík – uppstilling vinnur með sitjandi þingmönnum
EyjanViðreisn hefur ákveðið að fara í uppstillingu í stað prófkjörs í komandi kosningum. Þetta staðfestir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík. Ákvörðunin var tekin á fundi í fyrrakvöld, sem gerir það að verkum að hugmyndir Jóns Gnarr um að bjóða sig fram í prófkjöri gegn Þorbjörgu eða Hönnu Katrínu verða ekki að veruleika. Þetta Lesa meira
Þorbjörg skýtur fast á „Litla-Miðflokkinn“
Eyjan„Það var eiginlega bara furðulegt að fylgjast með flokksráðsfundi Litla-Miðflokksins um helgina,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingkona Viðreisnar. Þorbjörg skrifar pistil á Facebook þar sem hún fjallar um flokksráðsfund Sjálfstæðisflokksins sem fram fór um helgina. Skýtur hún á flokkinn og kallar hann „Litla-Miðflokkinn“ sem gera má ráð fyrir að sé vísun í þá staðreynd að Sjálfstæðisflokkurinn mælist Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Óreiðuhagstjórn hrekur ungt fólk úr landi – tvær þjóðir í landinu
EyjanKaupmáttur launa hefur sveiflast fjórum sinnum meira hér á landi en í hinum OECD löndunum frá aldamótum og niðursveiflurnar bitna harðast á ungu fólki sem er að berjast við að koma sér upp húsnæði og flytur fjármagn til eldri kynslóðanna. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, bendir á í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun að Lesa meira