fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

þórarinn ingi pétursson

Forstjóri SS segir illa farið með Þórarin: „Heldur virkilega einhver að þingmaður selji stuðning sinn fyrir rúma milljón?

Forstjóri SS segir illa farið með Þórarin: „Heldur virkilega einhver að þingmaður selji stuðning sinn fyrir rúma milljón?

Fréttir
13.09.2024

„Það kem­ur ekki á óvart að and­stæðing­ar í stjórn­mál­um reyni að gera úr þessu spill­ing­ar­mál og noti fjöl­miðla sér vin­veitta til þess. En það veld­ur mikl­um von­brigðum að sjá fjöl­miðil allra lands­manna, RÚV, vega ít­rekað að Þór­arni og af­hjúpa þannig óvönduð vinnu­brögð.“ Þetta segir Steinþór Skúlason, forstjóri SS, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Lesa meira

Orðið á götunni: Framsókn má búast við grimmilegri refsingu kjósenda vegna einokunar í kjötframleiðslu

Orðið á götunni: Framsókn má búast við grimmilegri refsingu kjósenda vegna einokunar í kjötframleiðslu

Eyjan
20.07.2024

Óhætt er að segja að fréttin um að Kaupfélag Skagfirðinga hafi keypt keppinaut sinn í kjötframleiðslu, Kjarnafæði Norðlenska, hafi vakið mikla athygli og fengið mjög vond viðbrögð. Orðið á götunni er að með þessum gjörningi hafi verið stigið stórt skref til einokunar á innlendum kjötmarkaði í rauðu kjöti, þ.e. öðru kjöti en fuglakjöti. Eftir kaupin Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

EyjanFastir pennar
09.07.2024

Við Íslendingar látum ekki að okkur hæða. Enn og aftur skjótum við umheiminum ref fyrir rass, ekki þarf að spyrja að því. Sem kunnugt sitja þingmenn allra landa, ekki síst hér á Fróni, sveittir dagana langa og leggja jafnvel nóttina við til að bæta hag neytenda. Svarthöfði var löngum þeirrar skoðunar að samkeppnin væri alfa Lesa meira

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Eyjan
08.07.2024

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður verkalýðsfélagsins VR, segir að með nýskeðum kaupum Kaupfélags Skagfirðinga á matvælafyrirtækinu Kjarnafæði Norðlenska hafi það raungerst sem VR hafi varað við áður en afurðastöðvar voru undanþegnar samkeppnislögum. Einnig að þingmaður Framsóknarflokksins hafi beinlínis staðfest spillinguna við lagasetninguna. „Litla spillinga eyjan Ísland. Það tók ekki langan tíma að raungerast það sem við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af