Hlédræga forsetafrúin
FókusÞórarinn Eldjárn rithöfundur og skáld er nýjasti gestur hlaðvarpsins Minningar sem er í umsjón fjölmiðlakonunnar Sigríðar Arnardóttur sem er betur þekkt undir nafninu Sirrý. Í þættinum ræða Sirrý og Þórarinn um móður hans, Halldóru Eldjárn. Halldóra var forsetafrú á árunum 1968-1980 þegar eiginmaður hennar og faðir Þórarins, Kristján Eldjárn, gegndi embætti forseta Íslands. Halldóra fæddist Lesa meira
Barnabók sögð vera guðlast
FókusBók sem nefndist Félagi Jesús olli miklum úlfaþyt þegar hún kom út árið 1978. Klerkar Þjóðkirkjunnar sögðu hana guðlast og þingmaður kallaði eftir því að útgefandinn yrði dreginn fyrir dómstóla fyrir að brjóta hegningarlög. DV ræddi við rithöfundinn, Þórarin Eldjárn, sem þýddi bókina. Biskup sagði bókina ólyfjan Félagi Jesús er sænsk bók skrifuð Lesa meira