fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Þóra Kristín Þórsdóttir

Segir útreikning fæðingarorlofshækkunar ganga gegn kynjajafnrétti: „Segjum bara 870 þús­und slétt“

Segir útreikning fæðingarorlofshækkunar ganga gegn kynjajafnrétti: „Segjum bara 870 þús­und slétt“

Eyjan
16.09.2019

Þóra Kristín Þórsdóttir, forynja Kvennahreyfingarinnar, skrifar opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar, barna- og félagsmálaráðherra, í Kjarnann í dag. Fer hún fram á hærri greiðslur úr fæðingarorlofssjóði en áætlað er og segir aðferðafræðina sem notuð sé til útreikninga ganga gegn kynjajafnrétti. Ásmundur hyggst lengja fæðingarorlofið úr níu mánuðum í 12, sem og hækka hámarksgreiðslur þess, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af