Svara fréttastjóra RÚV um það sem hann segir ófrægingarherferð- „Þúsundir gamalla stuðningsmanna RÚV eru á öðru máli“
FréttirFréttastjóri RÚV, Heiðar Örn Sigurfinnsson, birti fyrr í dag skoðanagrein á Vísi þar sem svarar fyrir fréttaflutning RÚV um mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fyrrum mennta- og barnamálaráðherra. Sneri fréttaflutningurinn um Ásthildi Lóu og barnsföður hennar, sem var 16 ára, þegar sonur þeirra fæddist árið 1990. Ásthildur Lóa var þá 23 ára. Heiðar Örn birti orð Lesa meira
Hvernig rætin kjaftasaga sprottin af pósti Eddu Falak varð til þess að Þóra Kristín og Kári hættu í SÁÁ
FréttirÓhætt er að fullyrða að allt leiki á reiðiskjálfi innan stjórnar samtakanna SÁÁ eftir að Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, frambjóðandi til formannsembættis, dró framboð sitt tilbaka rétt rúmri klukkustund fyrir stjórnarfund þar sem aðalmálið á dagskrá var að kjósa um hvort að hún yrði næsti formaður. Þá sagði hún sig úr stjórn samtakanna ásamt yfirmanni sínum Lesa meira
Þóra Kristín dregur formannsframboð í SÁÁ tilbaka vegna stríðsástands innan samtakanna – Kári Stefáns hættir sömuleiðis í stjórn
FréttirÞóra Kristín Ásgeirsdóttir, fjölmiðlakona og upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar, hefur ákveðið að draga framboð sitt til formanns SÁÁ tilbaka og segja sig úr aðalstjórn samtakanna. Þessu lýsir hún yfir í færslu sem var að birtast á samfélagsmiðlum og kennir hún stríðsástandi innan samtakanna um. Tilkynningin kemur rétt fyrir fund stjórnar SÁÁ þar sem kjósa átti um Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Blaðakonan og rokkarinn
FókusHin skelegga og beitta blaðakona Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hefur komið víða við á ferlinum, meðal annars á RÚV, Stundinni, Morgunblaðinu og Fréttatímanum þar sem hún var fréttastjóri. Nýverið tók Þóra við stöðu upplýsingafulltrúa hjá Íslenskri erfðagreiningu en hún skrifar enn þá pistla sem hitta í mark. Yngri systir hennar er Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, bassaleikari hinnar Lesa meira