fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Thomas Rhoden

Sakar Kínverja um afskipti af kosningum í Danmörku – „Hið svokallaða tjáningarfrelsi“

Sakar Kínverja um afskipti af kosningum í Danmörku – „Hið svokallaða tjáningarfrelsi“

Eyjan
27.10.2021

Á mánudaginn kærði Thomas Rohden, frambjóðandi Radikale Venstre til Regionrådet Hovedstaden (svæðisstjórn höfuðborgarsvæðisins sem er stjórnsýslueining sem fer með ýmis opinber mál)  kínverska sendiráðið í Kaupmannahöfn til lögreglunnar fyrir að hafa fjarlægt kosningaauglýsingar hans sem hann hafði komið upp fyrir framan sendiráðið. Það sem fer svo fyrir brjóstið á Kínverjum er að á skiltunum segir: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af