Thomas Möller skrifar: Tvær þjóðir
Eyjan13.06.2023
Á námsárum mínum í Berlín var alltaf talað um þær tvær þjóðir sem bjuggu í Þýskalandi: Austur Þjóðverja og Vestur Þjóðverja. Gífurlegur munur var á kjörum og ferðafrelsi þessara tveggja þjóða. Eftir sameininguna býr nú ein þjóð í landinu. Á Íslandi búa tvær þjóðir í mörgum skilningi. Þeir sem búa í eigin húsnæði og þeir sem leigja Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Viltu fá útborgað í evrum?
Eyjan05.06.2023
Fyrir nokkrum árum rak ég fyrirtæki sem seldi vörur til útflutningsfyrirtækja. Eitt sinn spurði stjórnandi eins fyrirtækjanna hvort ég vildi ekki fá vörureikningana borgaða í evrum í stað króna, sem ég þáði. Eftir það var hægt að senda greiðslur beint til erlendra birgja án þóknana bankans og gengisáhætta var úr sögunni. Við gátum lækkað verð Lesa meira