fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Thomas Möller

Thomas Möller skrifar: Frjálsir bændur

Thomas Möller skrifar: Frjálsir bændur

Eyjan
27.07.2023

Í ævisögu Jóhannesar Nordal fjallar hann um skaðsemi haftastefnu og verndartolla sem ríktu hér frá í heimskreppunni um 1930 allt til að Viðreisnarstjórnin innleiddi viðskiptafrelsi um 1960. Frelsi borgaranna, samkeppni og frjáls viðskipti eru helstu stoðir velferðar og hagsældar að mati Jóhannesar. Mörg dæmi sanna þessa skoðun hans. Með inngöngu Íslands í EFTA var tollum Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Múrar falla

Thomas Möller skrifar: Múrar falla

Eyjan
19.06.2023

Á námsárum mínum í Berlín bárust reglulega fréttir af flótta Austur Þjóðverja undir, yfir eða gegnum múrinn. Jafnóðum voru gerðar ráðstafanir til að gera flóttaleiðina ómögulega. Svo féll múrinn. Mér datt þetta í hug þegar umræðan um Úkraínukjúklingana var í gangi. Kjúklingaiðnaðurinn á Íslandi býr innan öflugs múrs verndartolla og kvótauppboðskerfis auk fjarlægðarverndar gegn innflutningi. Nýlega opnaðist Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Tvær þjóðir

Thomas Möller skrifar: Tvær þjóðir

Eyjan
13.06.2023

Á námsárum mínum í Berlín var alltaf talað um þær tvær þjóðir sem bjuggu í Þýskalandi: Austur Þjóðverja og Vestur Þjóðverja. Gífurlegur munur var á kjörum og ferðafrelsi þessara tveggja þjóða. Eftir sameininguna býr nú ein þjóð í landinu. Á Íslandi búa tvær þjóðir í mörgum skilningi. Þeir sem búa í eigin húsnæði og þeir sem leigja Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Viltu fá útborgað í evrum?

Thomas Möller skrifar: Viltu fá útborgað í evrum?

Eyjan
05.06.2023

Fyrir nokkrum árum rak ég fyrirtæki sem seldi vörur til útflutningsfyrirtækja. Eitt sinn spurði stjórnandi eins fyrirtækjanna hvort ég vildi ekki fá vörureikningana borgaða í evrum í stað króna, sem ég þáði. Eftir það var hægt að senda greiðslur beint til erlendra birgja án þóknana bankans og gengisáhætta var úr sögunni. Við gátum lækkað verð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af