fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025

Thomas Möller

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum

EyjanFastir pennar
Í gær

Á ferð minni um Japan nýlega tók ég sérstaklega eftir því hvað allt umhverfi þeirra er þrifalegt, jafnt innandyra sem utandyra. Ég spurði hverju þetta sætti og var mér sagt að skólabörn væru alin upp í snyrtimennsku. Einkunnir barna fyrstu árin í skóla eru ekki gefnar eftir árangri í prófum heldur í kurteisi, hegðun og Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Framtíðin er björt hjá okkur, ef . . .

Thomas Möller skrifar: Framtíðin er björt hjá okkur, ef . . .

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Á ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður tek ég eftir því að það er ekki eingöngu saga landsins okkar, jarðfræði og náttúra sem ferðamenn vilja fræðast um heldur einnig við hvað forfeður okkar störfuðu og hvernig þeim tókst að lifa af í þessu harðbýla landi. Einnig er oft spurt um stöðu landsins okkar í dag Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Ræðum meira um Evrópu

Thomas Möller skrifar: Ræðum meira um Evrópu

EyjanFastir pennar
12.03.2025

Á vefnum er heit kartafla skilgreind sem „umdeilt efni sem enginn vill tala um.“ Orðasambandið heit kartafla kemur oft upp í stjórnmálum og heitir þá „pólitísk heit kartafla.“ Ein heitasta pólitíska kartaflan í dag er væntanleg ESB aðild Íslands. Ríkisstjórnin er sammála um að þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður fari fram ekki seinna en árið 2027. Meirihluti Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Þéttum raðirnar í Evrópu!

Thomas Möller skrifar: Þéttum raðirnar í Evrópu!

EyjanFastir pennar
27.02.2025

Þessi hvatning hefur verið á vörum flestra leiðtoga Evrópuríkja að undanförnu, þar á meðal forsætisráðherra okkar og utanríkisráðherra. Hvatningin kemur í kjölfar breyttrar stefnu Bandaríkjanna í varnarmálum og málefnum Úkraínu, auk öfgafullrar gagnrýni ráðamanna í Washington á lýðræðið í Evrópu og afskiptum þeirra af nýlegum kosningum í Þýskalandi. Bandaríkin eru við það að einangrast í Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Verum viðbúin!

Thomas Möller skrifar: Verum viðbúin!

EyjanFastir pennar
12.02.2025

Skátar starfa undir kjörorðinu „Ávallt viðbúin“. Þetta slagorð á oft vel við. Til dæmis þegar óveður skellur á, þegar vetur gengur í garð eða þegar lagt er af stað í langt ferðalag. Fram undan er eitt mikilvægasta ferðalag okkar Íslendinga. Árið 2027 göngum við til kosninga um framhald viðræðna við Evrópusambandið (ESB). Í kjölfarið fara Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Dugleg þjóð í norðri

Thomas Möller skrifar: Dugleg þjóð í norðri

EyjanFastir pennar
29.01.2025

Á ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður ber margt á góma í samtölum við ferðamennina. Þeir dásama náttúruna, fjöllin og fossana. Einnig jarðhitann, hreina vatnið og fuglalífið. Jarðsagan, eldvirknin í landinu og landnámið vekur hrifningu þeirra. Margir spyrja hvernig það gat gerst að um 400 landnámsmenn á jafnmörgum skipum lögðu á sig allt að sjö Lesa meira

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona

Eyjan
18.01.2025

Thomas Möller, fyrrverandi varaþingmaður Viðreisnar, skrifar nokkur orð um Evrópusambandsmál í DV 15. janúar síðastliðinn. Þar er sitthvað sem þarf að skýra og leiðrétta. Kyndugt framfaraskref Thomas telur upp skref í skref í Íslandssögunni, sem hann telur til framfara. Þar er heimastjórn árið 1904, fullveldi árið 1918 og lýðveldisstofnun árið 1944. Þessi skref eiga sameiginlegt Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Búðu þig undir ESB kosningar

Thomas Möller skrifar: Búðu þig undir ESB kosningar

EyjanFastir pennar
15.01.2025

Ný ríkistjórn mun láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við ESB árið 2027. Þú hefur því um 28 mánuði til að undirbúa þína ákvörðun í þessu máli sem er eitt það mikilvægasta fyrir þjóðina okkar á næstu árum. Kosningabaráttan er þegar hafin enda skrifa andstæðingar aðildar Íslands að ESB nánast daglega greinar þar sem Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Falleinkunn á fjórum sviðum

Thomas Möller skrifar: Falleinkunn á fjórum sviðum

Eyjan
25.09.2024

Það er auðvelt að mæla árangur í íþróttum. Það lið sem skorar fleiri mörk vinnur. Sigurvegarinn í frjálsum íþróttum þarf bara að stökkva hærra, hlaupa hraðar eða kasta kúlunni lengra en hinir. Þegar þjóðfélög eru mæld að verðleikum skiptir máli að menntun og heilsuvernd sé í lagi, að flestir hafi vinnu, að laun dugi til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af