Krefst svara um hversu mikið Reykjavíkurborg hefur eytt í MacBook-tölvur – Borgarfulltrúar fái rándýrar tölvur til að „fletta í gegnum fundargerðir“
EyjanKolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, vill vita hversu miklum peningum Þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkurborgar hefur varið á undanförnum árum í kaup á Macbook Pro tölvum, MacBook air sem og í annan Apple búnað. Þetta kemur fram í fyrirspurn sem hún hefur lagt fram og Stafrænt ráð borgarinnar vísaði í síðustu viku til umsagnar Þjónustu- og nýsköpunarsviðs. Kolbrún spyr: „Fulltrúi flokks fólksinsn óskar eftir upplýsingum um Lesa meira
Kolbrún segir óviðunandi hvernig Reykjavíkurborg fer með fé almennings – „Hundruð milljóna eru flogin út um gluggann“
Fréttir„Núverandi borgarstjórnarmeirihluti unir sér vel í bergmálshelli og á þar innihaldsríkt samtal við sjálfan sig. Allir virðast sammála og í slíku hóplyndi er auðvitað engin þörf á jarðsambandi við borgarbúa varðandi meðferð á fjármunum þeirra.“ Svona hefst pistill sem Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, skrifar en pistillinn var birtur í Morgunblaðinu í dag. Í pistlinum Lesa meira
Kolbrún hvetur borgina til að kynna sér Vinný – Telur fólk þurfa að bíða of lengi í símanum
EyjanÞjónustuveri Reykjavikurborgar berast að meðaltali 618 erindi á degi hverjum. Flest þeirra, eða 75%, koma í gegn um síma. Meðalbiðtími frá því að hringt er og þar til þjónustufulltrúi svarar er 1,4 mínútur eða 1 mínúta og 24 sekúndur. Þetta kemur fram í svari fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, varðandi biðtíma í þjónustuveri Reykjavíkurborgar Lesa meira
Spyr út í „Nótt hinna löngu hnífa“ hjá Upplýsingatækniþjónustu borgarinnar – Fjölda tæknimanna sagt upp í miðjum COVID-faraldri
EyjanNýlega barst svar frá Þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykajvíkurborgar við fyrirspurn Flokks fólks um miklar uppsagnir í Upplýsingatækniþjónustu borgarinnar. Sviðsstjóri er Óskar J. Sandholt og skýrir hann mikla starfsmannaveltu á sviðinu með örri tækniþróun. Fyrrverandi starfsmaður á sviðinu sakar Óskar um hreinsanir. Í frétt DV um málið í nóvember 2020, segir: „Með komu hans hófst nótt Lesa meira
Ásakanir um hreinsanir hjá Upplýsingatækniþjónustu Reykjavíkurborgar – „Nótt hinna löngu hnífa“
Eyjan„Með komu hans hófst nótt hinna löngu hnífa. Á þeim 8-10 árum sem hann hefur verið í stjórnunarstöðu hjá Reykjavíkurborg hefur hann rekið, látið reka eða flæmt úr störfum um það bil 23 manns, oft fólk með langan starfsaldur. Hér er bara um að ræða fólk úr upplýsingatækniþjónustu borgarinnar,“ segir einn af þeim sem sagt Lesa meira
Tölvunarfræðingum sagt upp hjá borginni
EyjanFjórum tölvunarfræðingum og/eða kerfisfræðingum var nýlega sagt upp hjá Þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Sumir starfsmannanna hafa um 20 ára starfsreynslu. DV sendi fyrirspurn til sviðsins vegna málsins og fékk eftirfarandi svar frá Óskari J. Sandholt, sviðsstjóra Þjónustu- og nýsköpunarsviðs: „Starfsmönnunum var sagt upp með uppsagnarfresti frá og með 1. október sl. Uppsagnirnar eru vegna skipulagsbreytinga Lesa meira
Öryggisveikleiki í upplýsingakerfi borgarinnar: Hægt að komast inn í gögn og persónuupplýsingar
FréttirUpplýsingarstjóri Reykjavíkurborgar hefur sent frá sér fréttatilkynningu varðandi öryggisveikleika sem uppgötvaðist í nýju upplýsingakerfi borgarinnar. Við prófanir uppgötvuðu sérfræðingar veikleika í kerfinu sem gerði þeim kleift að komast í gögn og persónuupplýsingar Reykjavíkurborgar án þess að vera auðkenndur notandi. Segir einnig í tillkynningunni að ekkert bendi til að neinar upplýsingar hafi komist í hendur óviðkomandi Lesa meira
Þórdís Lóa og Reykjavíkurborg sögðu ósatt um braggaskýrsluna – „Það er ekkert nýtt í þessari skýrslu“
EyjanStarfsmenn Reykjavíkurborgar gerðust brotlegir við lög um skjalavörslu er varðar braggamálið, samkvæmt frumkvæðisrannsókn borgarskjalavarðar, líkt og greint hefur verið frá, en fréttir birtust af skýrslunni í gær. Sjá nánar: Sjáðu það sem almenningur mátti ekki sjá – Afhjúpandi tölvupóstar Reykjavíkurborgar Sjá nánar: Einbeittur brotavilji starfsmanna Reykjavíkurborgar – Viðurlögin allt að þriggja ára fangelsi Sjá nánar: Krefst afsagnar Dags Lesa meira
Sviðsstjóri Reykjavíkurborgar segist ósammála skýrslunni um lögbrotin
EyjanGreint var frá því fyrr í dag að starfsmenn Reykjavíkurborgar hafi gerst brotlegir við lög um skjalavörslu og skjalastjórn í meðhöndlun þeirra á gögnum um braggamálið. Þetta kom fram í niðurstöðu frumkvæðisathugunar Borgarskjalasafns Reykjavíkur, hvers efni var rætt á fundi borgarráðs í dag. Hringbraut greindi fyrst frá málinu í dag og nú hefur miðillinn greint frá Lesa meira
Reykjavíkurborg bregst við braggaskýrslunni: „Er í viðeigandi ferli“
Eyjan„Vegna frétta um skýrslu borgarskjalavarðar sem kynnt var á fundi borgarráðs í morgun vill Reykjavíkurborg koma eftirfarandi á framfæri. Ábendingar í skýrslu borgarskjalavarðar eru samhljóða skýrslu innri endurskoðanda um Nauthólsveg 100. Þegar hefur verið brugðist við niðurstöðum og ábendingum skýrslunnar. Vinnu við innleiðingu er annað hvort lokið, stendur yfir eða er í viðeigandi ferli,“ segir Lesa meira