fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

þjófnaður

Stal demöntum að verðmæti 715 milljóna og setti steina í staðinn

Stal demöntum að verðmæti 715 milljóna og setti steina í staðinn

Pressan
25.07.2021

Lulu Lakatos þóttist vera sérfræðingur varðandi demanta og þóttist rannsaka og verðmeta sjö demanta í sýningarsal Boodles í New Bond Street í Mayfair í Lundúnum í mars 2016. Á meðan hún þóttist vera að skoða demantana stakk hún þeim á sig og setti litla steina í þeirra stað, eiginlega bara möl eins og notuð er í garða og innkeyrslur. Demantarnir, eða öllu heldur steinarnir, voru Lesa meira

Tugir ferðamanna sektaðir fyrir þjófnað á sandi

Tugir ferðamanna sektaðir fyrir þjófnað á sandi

Pressan
11.06.2021

Ítalska lögreglan lagði á síðasta ári hald á rúmlega 100 kíló af sandi, steinum og skeljum sem hafði verið stolið af ströndum á Sardiníu. Tugir ferðamanna voru sektaðir fyrir þjófnaðinn en þeir höfðu tekið þetta sem minjagripi. Í síðustu viku var sandinum, steinunum og skeljunum síðan skilað aftur á strendur landsins að sögn lögreglunnar. Í Lesa meira

Þjófnaður á lyklum hefur kostað Grafarvogslaug hálfa milljón á þremur vikum

Þjófnaður á lyklum hefur kostað Grafarvogslaug hálfa milljón á þremur vikum

Fréttir
08.06.2021

Á aðeins þremur vikum hefur um 60 lyklum að búningsklefum í Grafarvogslaug verið stolið. Tjónið vegna þessa nemur rúmlega hálfri milljón. Nú er staðan þannig að laugin getur ekki endurnýjað lyklana innan skamms tíma. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Það eru einhverjir sniðugir að gera okkur grikk og það er mjög erfitt að fylgjast Lesa meira

Danskir blaðamenn fyrir dómi – Hvöttu til innbrots

Danskir blaðamenn fyrir dómi – Hvöttu til innbrots

Pressan
22.05.2021

Það var skuggsýnt þann 10. janúar 2016 þegar tveir menn brutu upp dyr á kjallaraíbúð í Kaupmannahöfn. Á tæpri mínútu tókst þeim að komast inn og stela Arne Jacobsen stól. Þessi atburður hélt sex lögmönnum, saksóknara, dómara og tveimur meðdómendum uppteknum í undirrétti í Kaupmannahöfn nýlega. Ástæðan er að það voru blaðamenn hjá Ekstra Bladet sem höfðu skipulagt innbrotið eða öllu heldur Lesa meira

Fötum fyrir tugi milljóna stolið frá hjálparsamtökum

Fötum fyrir tugi milljóna stolið frá hjálparsamtökum

Pressan
18.04.2021

Á ári hverju er notuðum fatnaði, sem sænsk hjálparsamtök fá gefins, stolið frá þeim. Fötunum er stolið úr söfnunargámum. Um skipulagða glæpastarfsemi er að ræða því stór hluti af fatnaðinum er síðan seldur. Þetta kemur fram í umfjöllun Sænska ríkisútvarpsins um málið en fjallað var um það í fréttaskýringaþættinum Uppdrag granskning. Með aðstoð falinna myndavéla og gps-senda tókst Lesa meira

Leita að alþjóðlegum Legoþjófum

Leita að alþjóðlegum Legoþjófum

Pressan
11.04.2021

Í júní á síðasta ári voru tveir karlar og ein kona handtekin í leikfangaverslun í Yvelines nærri París. Þau voru staðin að verki þar sem þau voru að stela Lego. Áður hafði sést til þeirra við sömu iðju í tveimur öðrum leikfangaverslunum. Talið er að fólkið tilheyri alþjóðlegum glæpasamtökum. Le Parisien segir að þremenningarnir, sem eru frá Póllandi, hafi viðurkennt Lesa meira

Segja alræmda glæpafjölskyldu hafa staðið á bak við ótrúlegan demantaþjófnað

Segja alræmda glæpafjölskyldu hafa staðið á bak við ótrúlegan demantaþjófnað

Pressan
10.04.2021

Þýska lögreglan segir að Abdul Majed Remmo, 21 árs, hafi staðið á bak við stærsta listaverkaþjófnað síðari tíma í Þýskalandi. Hann naut aðstoðar tvíburabróður síns og þriggja annarra ættingja. Lögreglan leitar að Abdul en hinir hafa verið handteknir og sitja í gæsluvarðhaldi. Abdul, sem lögreglan segir að tilheyri einni alræmdustu glæpafjölskyldu landsins Remmogenginu, hefur verið á flótta síðan þjófnaðurinn átti sér stað Lesa meira

Norður-kóreskir tölvuþrjótar stálu rúmlega 300 milljónum dollara til að borga fyrir vopn

Norður-kóreskir tölvuþrjótar stálu rúmlega 300 milljónum dollara til að borga fyrir vopn

Pressan
13.02.2021

Norður-kóreskir tölvuþrjótar stálu mörg hundruð milljónum dollara á síðasta ári. Peningarnir voru notaðir til að fjármagna kjarnorkuvopnaáætlun landsins og smíði langdrægra eldflauga en það er skýrt brot á alþjóðalögum. Þetta kemur fram í nýrri leynilegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að í skýrslunni séu Kim Jong-un, einræðisherra landsins, og stjórn hans sökuð um Lesa meira

Kom óvenjulega snemma heim og sá að eitthvað var öðruvísi – „Eins og atriði úr hryllingsmynd“

Kom óvenjulega snemma heim og sá að eitthvað var öðruvísi – „Eins og atriði úr hryllingsmynd“

Pressan
25.01.2021

Dyrnar voru hálfopnar, loftkælingin var í gangi og nokkrir kjúklinganaggar voru á diski á matarborðinu, eins og máltíðin hefði verið yfirgefin í miðjum klíðum. Svona var aðkoman þegar hin ástralska Monica Green kom heim til sín síðasta mánudag, nokkru áður en hún hafði ætlað. Samkvæmt frétt Courier Mail hafði hún tekið eftir því í nokkra mánuði að það var eins og Lesa meira

Pakkastuldurinn fór í hundana og flóttinn mistókst

Pakkastuldurinn fór í hundana og flóttinn mistókst

Pressan
13.01.2021

Málið hófst 15. desember þegar pakka var stolið af tröppum húss í Edmonton í Kanada. Karl og kona eltu þá póstbíl inn í Sandhills Estates, sem er úthverfi, og stálu pakka sem bílstjórinn skildi eftir á tröppum húss þar. Parið lagði síðan á flótta í bíl sínum en festi hann strax í snjó. Íbúi hússins, sem þau stálu pakkanum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af