fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

þjófnaður

Erfingi Louis Vuitton tapaði miklum verðmætum

Erfingi Louis Vuitton tapaði miklum verðmætum

Pressan
16.11.2022

Þegar verslað er við Louis Vuitton þá er betra að eiga drjúgan skilding inni á reikningnum sínum því vörur fyrirtækisins eru ekki þær ódýrustu á markaðnum. En nýlega snerist dæmið við þegar Benoit-Louis Vuitton, erfingi tískuhússins, varð fyrir því að brotist var inn í íbúð hans í París og miklum verðmætum stolið. Samtals var verðmæti þýfisins um 100.000 evrur en Lesa meira

Stal 7.000 svínslærum frá vinnuveitanda sínum

Stal 7.000 svínslærum frá vinnuveitanda sínum

Pressan
10.08.2022

Spænskur karlmaður var nýlega dæmdur í 11 mánaða og 29 daga fangelsi fyrir að hafa stolið 7.000 svínslærum úr vörugeymslunni, sem hann starfaði í,  á sex ára tímabili. Hann seldi svínslærin og hafði 520.000 evrur af vinnuveitanda sínum með þessu. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að þjófnaðurinn hafi staðið yfir frá 2007 til 2013. Maðurinn bar Lesa meira

Bíræfnir vínþjófar handteknir – Stálu víni fyrir 225 milljónir

Bíræfnir vínþjófar handteknir – Stálu víni fyrir 225 milljónir

Pressan
24.07.2022

Eftir níu mánaða rannsókn og eltingarleik tókst lögreglunni nýlega að handtaka bíræfna vínþjófa sem eru grunaðir um að hafa stolið 45 vínflöskum að verðmæti sem svarar til um 225 milljóna íslenskra króna. Vínþjófarnir, karl og kona, stálu víninu af veitingastaðnum og hótelinu Atrio í Cáceres á Spáni. Um dýrt franskt vín var að ræða, þar á meðal flösku af Château D‘Yguem frá 1806. Lesa meira

Stálu eðalsteinum og skartgripum að verðmæti 13,5 milljarða

Stálu eðalsteinum og skartgripum að verðmæti 13,5 milljarða

Pressan
19.07.2022

Eðalsteinum og skartgripum að verðmæti um 100 milljóna dollara, sem svara til um 13,5 milljarða króna, var nýlega stolið þegar ræningjar létu til skara skríða gegn brynvörðum bíl sem flutti verðmætin á milli staða í Kaliforníu. Sky News skýrir frá þessu og segir að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hafi áhöfn brynvarins verðmætaflutningabíls verið að flytja eðalsteina og Lesa meira

Hélt að hún hefði orðið fyrir barðinu á þjófi – Það var svo miklu alvarlegra en það

Hélt að hún hefði orðið fyrir barðinu á þjófi – Það var svo miklu alvarlegra en það

Pressan
14.12.2021

Þrettán dögum eftir að kona ein, sem býr í Árósum í Danmörku, kærði þjófnað komst hún að því að henni hafði einnig verið nauðgað af hinum meinta þjófi. Þetta kom fram fyrir dómi í gær þegar réttarhöld hófust yfir 37 ára Írana sem er ákærður fyrir nauðgun og þjófnað. Samkvæmt frétt BT sagði saksóknari að lögreglunni hafi Lesa meira

Enn einn rafmyntaþjófnaðurinn – 20 milljörðum stolið

Enn einn rafmyntaþjófnaðurinn – 20 milljörðum stolið

Pressan
09.12.2021

Bitmart, sem kallar sig „The Most Trusted Crypto Trading Platform“, (áreiðanlegasta viðskiptavettvang rafmynta) er kannski ekki eins áreiðanlegur viðskiptavettvangur og af er látið. Að minnsta kosti tókst tölvuþrjóti að stela rafmyntum að verðmæti sem nemur tæplega 20 milljörðum þaðan. Talsmenn fyrirtækisins skýrðu frá þessu fyrr í vikunni. Þeir segja að þrjóturinn hafi notað stolinn stafrænan lykil til að fá aðgang Lesa meira

„Þetta er lögreglan. Vopnaðir glæpamenn eru á leið heim til þín. Settu verðmæti í poka og út fyrir hús!“

„Þetta er lögreglan. Vopnaðir glæpamenn eru á leið heim til þín. Settu verðmæti í poka og út fyrir hús!“

Pressan
05.11.2021

„Þetta er lögreglan. Vopnaðir glæpamenn eru á leið heim til þín. Settu verðmæti í poka og út fyrir hús!“ Eitthvað á þessa leið var sagt við 11 eldri Pólverja sem búa í Kaupmannahöfn þegar hringt var í. Pólverjarnir, sem hafa, eða höfðu að minnsta kosti, mikla trú á þvi sem kemur frá yfirvöldum þorðu ekki annað en Lesa meira

Ótrúlegt mál – Húsinu hans var stolið og það selt á meðan hann var að heiman

Ótrúlegt mál – Húsinu hans var stolið og það selt á meðan hann var að heiman

Pressan
02.11.2021

Það er óhætt að segja að Bretanum Mike Hall hafi brugðið illa í brún þegar nágranni hans hringdi í hann dag einn í ágúst. hann flutti Hall ekki nein gleðitíðindi því hann sagði honum að búið væri að selja húsið hans í Luton. Það eitt og sér er ekki í frásögur færandi nema fyrir það að Hall hafði Lesa meira

Grunaður um að hafa stolið 67 kílóum af gulli – Komst upp með þjófnaðinn árum saman

Grunaður um að hafa stolið 67 kílóum af gulli – Komst upp með þjófnaðinn árum saman

Pressan
21.09.2021

Árum saman virðist sem starfsmaður Osram í Þýskalandi hafi stolið örsmáum flögum af gulli sem falla til við framleiðslu fyrirtækisins. Hann fór svo laumulega að við þetta að árum saman grunaði engan neitt en þjófnaðurinn stóð yfir á árunum 2012 til 2016. Osrama, sem er með höfuðstöðvar í München, framleiðir meðal annars ljósaperur og ljós í bíla. Talsmaður Lesa meira

Heimsfaraldurinn hefur ýtt undir nýja tegund glæpa í Bretlandi

Heimsfaraldurinn hefur ýtt undir nýja tegund glæpa í Bretlandi

Pressan
22.08.2021

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft margvísleg áhrif um allan heim. Meðal þessara áhrifa er að fjölmargir hafa fengið sér hund, líklega vegna þess að fólk hefur þurft að vera heima löngum stundum vegna sóttvarnareglna. En þessi mikli hundaáhugi hefur kynt undir nýrri tegund glæpa í Bretlandi. Þjófnaði á gæludýrum, aðallega hundum. 2019 og 2020 fjölgaði kærum vegna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af