fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

þjófnaðir

Dæmdir fyrir að ræna Stefán

Dæmdir fyrir að ræna Stefán

Fréttir
19.12.2023

Í gær var kveðinn upp, í Héraðsdómi Reykjavíkur, dómur yfir tveimur mönnum, Alexander Brynjari Róbertssyni og 18 ára gömlum manni, aðallega fyrir fjölda þjófnaða og rána á alls hálfs árs löngu tímabili á þessu ári. Þar á meðal frömdu þeir tvö vopnuð rán sama daginn. Stefán S. Stefánsson og eiginkona hans Anna Steinunn Ólafsdóttir urðu Lesa meira

19 ára glæpaferill á enda – Stal fyrir 530 milljónir

19 ára glæpaferill á enda – Stal fyrir 530 milljónir

Pressan
05.10.2020

19 ára glæpaferli 63 ára konu er nú lokið. Á þessum 19 árum tókst henni að stela ýmsu að heildarverðmæti 3,8 milljóna dollara eða sem svarar til 530 milljóna íslenskra króna. Konan, Kim Richardson, var nýlega dæmd í 4,5 ára fangelsi fyrir brot sín. CNN skýrir frá. Fram kemur að Richardson hafi selt þýfið á eBay og hafi kaupendurnir ekki vitað Lesa meira

Dularfullu heitapottsþjófnaðirnir – Glæpagengi sem athafnar sig að degi til

Dularfullu heitapottsþjófnaðirnir – Glæpagengi sem athafnar sig að degi til

Pressan
18.09.2020

Kanadíska lögreglan telur að vel skipulögð samtök glæpamanna standi að baki dularfullum þjófnuðum á heitum pottum víða um landið. En ekki nóg með að glæpagengið steli heitum pottum því það hefur einnig stolið nautakjöti að verðmæti sem svarar til um 23 milljóna íslenskra króna. Þjófnaðirnir hófust í byrjun mánaðarins þegar flutningabíl var ekið upp að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af