Ný rannsókn varpar ljósi á gamlar grænlenskar þjóðsögur – Ísbirnir brjóta höfuð rostunga með steinum
PressanÁ Grænlandi hafa lengi verið sagðar ógurlegar sögur af ísbjörnum sem brjóta höfuð rostunga með þungum steinum og stórum klakastykkjum. Þetta eru margar sögur og hafa haldist lítið breyttar í gegnum tíðina. Af þessum sökum ákváðu vísindamenn að rannsaka hvort þær gætu átt sér stoð í raunveruleikanum. Þeir komust að því að ekki sé útilokað Lesa meira
Óttast að hrafninn sé dauður – Markar það endalok breska konungdæmisins?
PressanBretar glíma við kórónuveirufaraldurinn eins og aðrar þjóðir, auk þess er Brexit mikið í umræðunni vegna ákveðinna erfiðleika við að innleiða nýtt regluverk í tengslum við útgönguna. En hugsanlega blasir enn meiri ógn við þjóðinni en allt þetta ef marka má umfjöllun The Guardian. Sú ógn snýst um einn fugl, hrafn. Þetta er ekki bara hvaða hrafn sem er Lesa meira
Risastór og dularfull fótspor: Frægasta „sönnunargagnið“ um tilvist Stórfótar
FókusÞegar bandaríska dagblaðið Humboldt Times birti lesandabréf 21. september 1958 skrifaði blaðamaðurinn Andrew Genzoli athugasemdir við bréfið í dálki við hlið þess. Í lesandabréfinu sagði lesandinn frá skógarhöggsmönnum í norðurhluta Kaliforníu sem hefðu fundið risastór og dularfull fótspor. Í athugasemd sinni skrifaði Genzoli meðal annars: „Kannski er þarna á ferð ættingi Snjómannsins ægilega úr Himalæjafjöllum.“ Lesa meira