fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Þjóðskrá

Endurfjármögnun á íbúðaláni olli vandræðum fyrir kjósanda

Endurfjármögnun á íbúðaláni olli vandræðum fyrir kjósanda

Fréttir
04.06.2024

Birtur hefur verið á vef Stjórnarráðsins úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála sem féll 31. maí síðastliðinn, daginn fyrir kjördag í forsetakosningunum. Úrskurðurinn varðar mál manns sem kærði ákvörðun Þjóðskrár sem synjaði beiðni hans um að vera á kjörskrá í Kópavogi í stað Reykjavíkur en hann hafði flutt lögheimili sitt frá síðarnefnda sveitarfélaginu til þess fyrrnefnda og þar Lesa meira

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er hús í sérflokki – innanhússhagkerfið hátt í fimm milljarðar

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er hús í sérflokki – innanhússhagkerfið hátt í fimm milljarðar

Eyjan
09.04.2024

Harpa er hús í algerum sérflokki og er til dæmis eina húsið í þeim flokki fasteigna sem fellur undir flokkinn tónlistar- og ráðstefnuhús hjá Þjóðskrá sem gefur út fasteignamat húsa á Íslandi, sem fasteignagjöld eru reiknuð eftir. Eftir brokkgenga byrjun í samstarfi eigenda Hörpu, ríkis og borgar, er Harpa komin á lygnan sjóð hvað varðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af