fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Þjóðminjasafn Íslands

Munir Þjóðminjasafnsins til sölu á Facebook

Munir Þjóðminjasafnsins til sölu á Facebook

Fréttir
21.09.2018

Margir hlutir sem Þjóðminjasafn Íslands hefur fengið að gjöf frá einstaklingum og fyrirtækjum hafa endað sem söluvarningur á Facebook-síðum. Um er að ræða varahluti í bíla, suma ónotaða en einnig hafa heilu bílarnir horfið úr safnkostinum. Þorlákur Pétursson, sonur fyrrverandi starfsmanns safnsins, fékk hlutina þegar verið var að flytja geymslu staðarins vegna þess að þeir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af