Björn Leví segir Stefán Einar ljúga
EyjanBjörn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata er ósáttur við Stefán Einar Stefánsson þáttastjórnanda Spursmála sem sýndur er á vef Morgunblaðsins. Björn Leví segir Stefán Einar hafa farið rangt með ummæli sem þingmaðurinn viðhafði í þættinum og hafi hreinlega logið um orð hans og þar að auki um framgöngu hans þegar kemur að umræðum um menntamál. Björn Lesa meira
Gagnrýna harðlega framgöngu Guðmundar Inga í máli Yazans – „Með inngripi sínu var hann mögulega að ganga á hagsmuni drengsins“
FréttirEitt heitasta deilumálið í íslensku samfélagi í dag er mál palestínska drengsins Yazan Tamimi. Til stóð að vísa honum og foreldrum hans úr landi til Spánar en Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra stöðvaði brottvísunina á síðustu stundu að beiðni Guðmundar Inga Guðbrandssonar félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og formanns Vinstri grænna. Andrés Magnússon og Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamenn gagnrýna Lesa meira
„Vinstri vísitalan“ sögð halda velli í Silfrinu
EyjanVeftímaritið Þjóðmál, sem telst til hægri vængs stjórnmálanna, hefur tekið að sér að flokka gesti Silfursins á RÚV eftir hinu pólitíska litrófi, nánar tiltekið gesti dagskrárliðarins Vettvangs dagsins, þar sem fjórir gestir taka þátt í umræðum um það sem helst bar á góma í vikunni á undan. Í talningu Þjóðmála í fyrra kom fram að Lesa meira
Björn Bjarna um „bitran“ Helga: „Glöggskyggnin er ekki sú sama þegar að stjórnmálunum kemur“
EyjanBókin Lífið í lit- Helgi Magnússon lítur um öxl, skráð af Birni Jóni Bragasyni sagnfræðingi og lögfræðingi, er til umfjöllunar í nýjasta hefti Þjóðmála, hvar Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, skrifar bókagagnrýni. Í gagnrýni sinni segir Björn að útlit bókarinnar „stingi í stúf“ við innihaldið, sem Björn segir einkennast af biturleika Helga út í samferðamenn sína Lesa meira