fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Þjóðmál

Björn Leví segir Stefán Einar ljúga

Björn Leví segir Stefán Einar ljúga

Eyjan
18.09.2024

Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata er ósáttur við Stefán Einar Stefánsson þáttastjórnanda Spursmála sem sýndur er á vef Morgunblaðsins. Björn Leví segir Stefán Einar hafa farið rangt með ummæli sem þingmaðurinn viðhafði í þættinum og hafi hreinlega logið um orð hans og þar að auki um framgöngu hans þegar kemur að umræðum um menntamál. Björn Lesa meira

Gagnrýna harðlega framgöngu Guðmundar Inga í máli Yazans – „Með inngripi sínu var hann mögulega að ganga á hagsmuni drengsins“

Gagnrýna harðlega framgöngu Guðmundar Inga í máli Yazans – „Með inngripi sínu var hann mögulega að ganga á hagsmuni drengsins“

Fréttir
18.09.2024

Eitt heitasta deilumálið í íslensku samfélagi í dag er mál palestínska drengsins Yazan Tamimi. Til stóð að vísa honum og foreldrum hans úr landi til Spánar en Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra stöðvaði brottvísunina á síðustu stundu að beiðni Guðmundar Inga Guðbrandssonar félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og formanns Vinstri grænna. Andrés Magnússon og Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamenn gagnrýna Lesa meira

„Vinstri vísitalan“ sögð halda velli í Silfrinu

„Vinstri vísitalan“ sögð halda velli í Silfrinu

Eyjan
28.05.2019

Veftímaritið Þjóðmál, sem telst til hægri vængs stjórnmálanna, hefur tekið að sér að flokka gesti Silfursins á RÚV eftir hinu pólitíska litrófi, nánar tiltekið gesti dagskrárliðarins Vettvangs dagsins, þar sem fjórir gestir taka þátt í umræðum um það sem helst bar á góma í vikunni á undan. Í talningu Þjóðmála í fyrra kom fram að Lesa meira

Björn Bjarna um „bitran“ Helga: „Glöggskyggnin er ekki sú sama þegar að stjórnmálunum kemur“

Björn Bjarna um „bitran“ Helga: „Glöggskyggnin er ekki sú sama þegar að stjórnmálunum kemur“

Eyjan
26.04.2019

Bókin Lífið í lit- Helgi Magnússon lítur um öxl, skráð af Birni Jóni Bragasyni sagnfræðingi og lögfræðingi, er til umfjöllunar í nýjasta hefti Þjóðmála, hvar Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, skrifar bókagagnrýni. Í gagnrýni sinni segir Björn að útlit bókarinnar „stingi í stúf“ við innihaldið, sem Björn segir einkennast af biturleika Helga út í samferðamenn sína Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af