fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Þjóðleikhúsið

Leikdómur: „Verkið flytur mann ekki alla leið til tunglsins“

Leikdómur: „Verkið flytur mann ekki alla leið til tunglsins“

Fókus
03.10.2018

Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Fly Me To The Moon, sem frumsýnt var síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu. Tvíleikurinn Fly me to the moon eftir Marie Jones var frumsýndur í leikstjórn höfundar í Þjóðleikhúsinu 28. september. Það eru þær Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Anna Svava Knútsdóttir sem fara með Lesa meira

Leikdómur: Ronja Ræningjadóttir – „Meiri áhersla á þroskasöguna en hetjuhlutverkið“

Leikdómur: Ronja Ræningjadóttir – „Meiri áhersla á þroskasöguna en hetjuhlutverkið“

Fókus
19.09.2018

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands,  skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Þjóðleikhússins, Ronja Ræningjadóttir, sem frumsýnd var síðastliðinn laugardag. Þjóðleikhúsið opnar leikárið með gullfallegri sýningu á söngleiknum um Ronju ræningjadóttur, eftir skáldsögu Astrid Lindgren, í leikstjórn Selmu Björnsdóttur. Faðir og dóttir Ronja ræningjadóttir (1981) var síðasta Lesa meira

Ronja ræningjadóttir fyrsta frumsýning Þjóðleikhússins – Höfundur tónlistar verður gestur á frumsýningu

Ronja ræningjadóttir fyrsta frumsýning Þjóðleikhússins – Höfundur tónlistar verður gestur á frumsýningu

Fókus
14.09.2018

Þjóðleikhúsið frumsýnir fjölskyldusöngleikinn Ronju ræningjadóttur á morgun, laugardaginn 15. september. Leikstjóri er Selma Björnsdóttir en hlutverk Ronju er í höndum Sölku Sólar. Ronja er fyrsta frumsýning Þjóðleikhússins á leikárinu. Ronja ræningjadóttir er ein dáðasta saga Astridar Lindgren, í senn ævintýraleg, spennandi, fyndin og hjartnæm. Verkið fjallar meðal annars um hugrekki, sjálfstæði, mikilvægi vináttunnar og samskipti Lesa meira

Ronja ræningjadóttir – Fyrsta lagið komið út og myndir af æfingu

Ronja ræningjadóttir – Fyrsta lagið komið út og myndir af æfingu

Fókus
12.09.2018

Söngleikurinn Ronja Ræningjadóttir eftir sögu Astrid Lindgren er einstök saga um óvenjulega vináttu, heitar tilfinningar, hættuleg ævintýri, sorg og gleði. Frumsýning er þann 15. september næstkomandi í Þjóðleikhúsinu. Söngkonan Salka Sól Eyfeld leikur titilhlutverkið og Sigurður Þór Óskarsson leikur vin hennar, Birki. Meðal annarra leikara eru Örn Árnason, Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Edda Björgvinsdóttir, en Lesa meira

Þjóðleikhúsið býður börnum um land allt á leiksýningu

Þjóðleikhúsið býður börnum um land allt á leiksýningu

Fókus
04.09.2018

Þjóðleikhúsið heldur uppteknum hætti frá fyrri árum og býður börnum um land allt í leikhús. Að þessu sinni er það brúðumeistarinn Bernd Ogrodnik sem sýnir börnunum sjö stutta leikþætti. Handunnar trébrúður hans og heillandi töfrabrögð kalla fram eftirvæntingu og kátínu ungra leikhúsgesta.   Börnum á landsbyggðinni í elstu bekkjum leikskóla og yngstu bekkjum grunnskóla verður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af