Pálmi ósáttur við sekt á einkastæði – „Þeir hafa valsað hér um og sektað“
FréttirPálmi Gestsson fékk 10 þúsund króna stöðumælasekt inn á ógjaldskyldu einkastæði Þjóðleikhússins. Hann segir þetta ekki vera í fyrsta sinn sem stöðumælaverðir fara inn á stæðið og sekta. „Þeir hafa gert þetta áður. Þeir hafa valsað hér um og sektað,“ segir Pálmi við DV en hann greindi frá sektinni á Facebook síðu sinni og birti Lesa meira
Sjö sóttu um stöðu Þjóðleikhússtjóra
EyjanEmbætti þjóðleikhússtjóra var auglýst laust til umsóknar þann 10. maí sl. Umsóknarfrestur rann út þann 1. júlí sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust sjö umsóknir um stöðuna, frá fjórum konum og þremur körlum. Meðal umsækjenda er Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri, sem líkt og kunnugt er tilkynnti starfsmönnum RÚV að hann hefði sótt um starfið, og væri Lesa meira
Leikdómur: Heima er best-„Efnistökin voru frumleg og mjög áhugaverð en úrvinnsla hugmyndarinnar var ekki fullkomin“
FókusKarítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Heima er best, sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. Þjóðleikhúsið í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning frumsýndi um helgina sýninguna Velkomin heim. Verkið er sýnt í Kassanum og er einleikur. Það er María Thelma Smáradóttir sem leikur og er auk þess höfundur sýningarinnar. Lesa meira
Dóri DNA setur upp Atómstöð afa síns
FókusGrínistinn Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, mun skrifa leikgerð eftir þekktri skáldsögu afa síns, Halldórs Laxness, Atómstöðinni. Hann greinir frá þessu á Twitter og kemur þar fram að hann og Þjóðleikhúsið hafi komist að samkomulagi um uppsetningu á verkinu. Verkið verður tekið til sýninga á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu leikárið 2019-2020. Þess ber Lesa meira
Metaðsókn í Þjóðleikhúsið á síðasta ári
FókusLeiksýningar Þjóðleikhússins gengu einstaklega vel á liðnu ári, og hefur fjöldi gesta í Þjóðleikhúsinu ekki verið meiri í 40 ár. 33 sýningar af ólíku tagi voru á fjölunum, en þar af voru 9 sýningar fyrir börn og unglinga. Framboð á leiksýningum fyrir börn og unglinga var sérlega gott, og alls voru gestir á barna- Lesa meira
Meistaraverk Chaplins í nýrri gerð á Stóra sviðinu
FókusÁ annan dag jóla frumsýnir Þjóðleikhúsið Einræðisherrann, meistaraverk Charlies Chaplins í nýrri leikgerð eftir Nikolaj Cederholm sem er einnig leikstjóri verksins. Sigurður Sigurjónsson spreytir sig á hlutverki flækingsins og einræðisherrans en þess má geta að Sigurður hefur verið einlægur aðdáandi Chaplins frá unga aldri og á stórt safn af munum sem tengjast Chaplin. Það má Lesa meira
Leikdómur: Insomnia – „Hvar varst þú árið 2004 þegar síðasti Friends-þátturinn var sýndur?“
FókusKarítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Insomnia, sem sýnt er í Kassanum, Þjóðleikhúsinu. Leikhópurinn Stertabenda flytur verkið Insomnia sem sýnt er í Kassanum í Þjóðleikhúsinu undir leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur. Höfundur verksins er danska leikskáldið Amalie Olesen ásamt leikhópnum Stertabendu sem saman stendur af leikurunum Bjarna Snæbjörnssyni, Maríu Hebu Lesa meira
Leikdómur: Samþykki – „Ólík staða kynjanna gagnvart lögunum og hin staurblinda „réttvísi“ er raunverulegt efni leikritsins“
FókusDagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands, skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Þjóðarleikhússins, Samþykki, sem frumsýnt var 26. október. Leikritið Samþykki er eftir breska leikskáldið og leikstjórann Ninu Raine. Eitt fyrri verka hennar, Tiger Country, sá ég í Hampstead Theatre 2015. Það fjallar um afmennskun heilsugæslunnar bresku, fjári Lesa meira
Marble Crowd sýnir á stóra sviði Þjóðleikhússins
FókusÍslenski sviðslistahópurinn Marble Crowd sýnir verkið Moving Mountains In Three Essays á stóra sviði Þjóðleikhússins þann 14. nóvember, sem hluta af fjölbreytilegri og framsækinni dagskrá sviðslistahátíðarinnar Everybody’s Spectacular. Verkið var frumsýnt í Kampnagel leikhúsinu í Hamborg í mars á síðasta ári og fjallar um hóp listamanna sem ætla sér að flytja fjall og er sagan Lesa meira
Leikárið fer af stað með látum – „Allt er þegar áttatíuogtvennt er“
FókusLeikár Þjóðleikhússins hefur farið af stað með látum og sýningum hússins verið afar vel tekið. Sú ótrúlega staða er komin upp að í október eru sýndar hvorki meira né minna en 82 leiksýningar á aðeins 24 sýningardögum. „Þetta eru rétt tæplega þrjár og hálf sýning á hvern sýningardag,“ segir Atli Þór Albertsson markaðsstjóri leikhússins. Lesa meira