Óþjóðleg textabrot íslenskra skálda
Fókus17.06.2024
Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands og víða um land hafa verið sungin ættjarðarljóð eins og Hver á sér fegra föðurland, Land míns föður og Ég vil elska mitt land. Ljóð þessi og önnur af sama tagi lýsa meðal annars ást á Íslandi og áréttingu um mikilvægi þess að standa vörð um það og efla dáð Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Verðmætamatið
EyjanFastir pennar07.06.2024
Þar sem ég beið í röð á kaffiteríunni á Keflavíkurflugvelli í gær innan um aragrúa ferðafólks fylgdist ég með fjögurra manna fjölskyldu sem greinilega var langþreytt af ferðalögum. Foreldrarnir voru að leita sér að einhverju æti fyrir fjölskylduna en gátu ekki orðið við óskum barna sinna sökum dýrtíðar. Íslendingar eru góðir gestgjafar en þeir sem Lesa meira