fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Þjóðkirkjan

Áslaug Arna boðar aðskilnað ríkis og kirkju –„Fleiri og fleiri aðhyllast þá skoðun“

Áslaug Arna boðar aðskilnað ríkis og kirkju –„Fleiri og fleiri aðhyllast þá skoðun“

Eyjan
04.11.2019

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, fer einnig með málefni þjóðkirkjunnar. Hún segir í grein í Morgunblaðinu í dag að óhjákvæmilegt sé að stefna áfram á sömu braut í átt að fullum aðskilnaði ríkis og kirkju: „Í mínum huga er ekki spurning um það að kirkjan getur vel sinnt öllum verkefnum sínum og þar á meðal sáluhjálp Lesa meira

Hringbraut hjólar í biskup vegna barnaníðingsprests: „Jæja Agnes, nú er þetta orðið gott“

Hringbraut hjólar í biskup vegna barnaníðingsprests: „Jæja Agnes, nú er þetta orðið gott“

Eyjan
31.10.2019

Ritstjóri Hringbrautar, Kristjón Kormákur Guðjónsson og stjörnublaðamaðurinn Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, gagnrýna Agnesi M. Sigurðardóttur biskup harðlega í opnu bréfi til hennar á Hringbraut í gærkvöldi, vegna framgöngu hennar í máli séra Þóris Stephensen, sem hefur viðurkennt að hafa brotið kynferðislega  gegn barni árið 1951. Mál Þóris kom til umfjöllunar í Kastljósinu í vikunni vegna Lesa meira

Undrast litla samstöðu kvenna með Agnesi – „Oft verið skilin ein eftir á berangri“

Undrast litla samstöðu kvenna með Agnesi – „Oft verið skilin ein eftir á berangri“

Eyjan
31.10.2019

Kolbrún Bergþórsdóttir kemur biskup Íslands til varnar í leiðara Fréttablaðsins í dag, en Agnes M. Sigurðardóttir vakti mikla athygli fyrir siðrofs ummæli sín í vikunni. Sagði hún að siðrof hefði átt sér stað þegar hætt var að kenna kristnifræði í skólum, sem skýrði það litla traust sem þjóðin hefði á þjóðkirkjunni. Kolbrún segir að þetta Lesa meira

Segir siðrofsskýringu biskups neikvæða og gildishlaðna -„Ég myndi kannski nota annað orð“

Segir siðrofsskýringu biskups neikvæða og gildishlaðna -„Ég myndi kannski nota annað orð“

Eyjan
29.10.2019

Aðeins þriðjungur landsmanna treystir þjóðkirkjunni að miklu leyti samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Er það helmingsfækkun frá árinu 2000 þegar traustið mældist yfir 60 prósent. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir ástæðurnar hugarfarslegar og tæknilegar, félagsstarf í landinu hafi minnkað samhliða auklinni notkun samfélagsmiðla og afþreyingar. Hún segir við RÚV að sú ákvörðun að hætta kennslu á Lesa meira

Meirihlutinn vill aðskilnað ríkis og kirkju – Aðeins þriðjungur ber traust til þjóðkirkjunnar

Meirihlutinn vill aðskilnað ríkis og kirkju – Aðeins þriðjungur ber traust til þjóðkirkjunnar

Eyjan
28.10.2019

Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup ber aðeins um þriðjungur Íslendinga mikið traust til þjóðkirkjunnar. Er það svipað hlutfall og í fyrra, en þá hafði traustið lækkað frá fyrri mælingum. RÚV greinir frá. Þá eru 55% þjóðarinnar hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju, sem er álíka mikið og fyrri mælingar og einungis 19% Íslendinga eru ánægðir með störf biskups, Lesa meira

Biskup hefur ekki áhyggjur af fækkun í þjóðkirkjunni

Biskup hefur ekki áhyggjur af fækkun í þjóðkirkjunni

Eyjan
04.10.2019

Líkt og Eyjan greindi frá í gær hefur meðlimum Þjóðkirkjunnar fækkað um 988 manns það sem af er á þessu ári. Það jafngildir því að þrír segi sig úr henni á degi hverjum.  Hlutfall landsmanna í Þjóðkirkjunni hefur aldrei verið lægra en um þessar mundir. Frá árinu 2009 hefur meðlimum þjóðkirkjunnar fækkað um rúmlega 20 Lesa meira

Enn fleiri kjósa að standa utan þjóðkirkjunnar – Kaþólikkum fjölgar mest

Enn fleiri kjósa að standa utan þjóðkirkjunnar – Kaþólikkum fjölgar mest

Eyjan
03.10.2019

Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 988 manns á tímabilinu frá 1. desember á síðasta ári til 1. október.  Nú eru 231.684 einstaklingar skráðir í  Þjóðkirkjuna samkvæmt samantekt Þjóðskrár Íslands. Kaþólskum fjölgar mest Á sama tímabili fjölgaði í kaþólska söfnuðinum um 469 manns eða um 3,4% og Siðmennt um 454 manns eða um 16,1,%. Aukning var Lesa meira

Stjórnarþingmenn styðja fullan aðskilnað ríkis og kirkju – Sagt henni fyrir bestu

Stjórnarþingmenn styðja fullan aðskilnað ríkis og kirkju – Sagt henni fyrir bestu

Eyjan
20.09.2019

Þau Andrés Ingi Jónsson og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmenn VG, eru meðal flutningsmanna þingsályktunartillögu Jóns Steindórs Valdimarssonar um fullan aðskilnað ríkis og kirkju. Tillagan fjallar einnig um nýja heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga. Tíu fulltrúar frá fjórum þingflokkum standa að tillögunni, sem miðar að því að ríki og kirkja verði aðskilin að fullu árið Lesa meira

Biskup biður þolendur Ólafs afsökunar: „Við trúum frásögnum kvennanna“

Biskup biður þolendur Ólafs afsökunar: „Við trúum frásögnum kvennanna“

Eyjan
16.09.2019

Séra Ólafur Jóhannsson, fyrrverandi sóknarprestur í Grensáskirkju, hefur verið leystur frá störfum fyrir að áreita fimm konur kynferðislega, en hann hafði verið í leyfi frá því 2017 þegar ásakanir kvennanna komu fram. Stjórnvöld komust að því að biskupi hefði hinsvegar ekki verið heimilt að leysa Ólaf frá störfum. Fékk Ólafur því greidd laun fyrir þann Lesa meira

Þjóðkirkjan sjái sjálf um innheimtu sóknargjalda sinna

Þjóðkirkjan sjái sjálf um innheimtu sóknargjalda sinna

Eyjan
31.05.2019

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, er fyrsti flutningsmaður  frumvarps til laga sem kveður á um brottfall og breytingu á ýmsum lögum og ákvæðum um presta, trúfélög og lífsskoðunarfélög, sem lúta einnig að sjálfsstæði þjóðkirkjunnar. Stærsta breytingin er niðurfelling laga um sóknargjöld, en í stað þess að ríkið innheimti þau með hlutfalli af skatttekjum, þurfa trúfélög Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af