fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Þjóðkirkjan

Guðni hvetur kirkjuna til að stíga skref til baka

Guðni hvetur kirkjuna til að stíga skref til baka

Fréttir
25.09.2023

Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag ritar Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, um stöðu þjóðkirkjunnar og segir hana nú standa á tímamótum m.a. vegna þess að framundan sé val á nýjum biskup. Lítill friður hafi verið um störf kirkjunnar síðustu ár: „Þjóðkirkjan hefur gengið í gegnum mikla erfiðleika síðustu þrjátíu árin og þrátt Lesa meira

Biskup Íslands er umboðslaus að mati Brynjars Níelssonar sem segir kirkjunni verða allt til ógæfu

Biskup Íslands er umboðslaus að mati Brynjars Níelssonar sem segir kirkjunni verða allt til ógæfu

Eyjan
31.07.2023

Brynjar Níelsson segir ljóst að biskup Íslands sé umboðslaus ef ekki eru til skýrar heimildir í reglum og/eða lögum sem kveða á um annað. Brynjar, sem er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni, segir að þegar fólk sé kosið til einhverra embætta komi að því að kjörtímabilið renni út og þá falli niður Lesa meira

Sigurvin segir fermingarbarni hafa verið stolið: Þurfti að skrá sig úr Fríkirkjunni til að mega fermast í þjóðkirkjunni

Sigurvin segir fermingarbarni hafa verið stolið: Þurfti að skrá sig úr Fríkirkjunni til að mega fermast í þjóðkirkjunni

Fréttir
05.04.2023

Sigurvin Lárus Jónsson, prestur við Fríkirkjuna í Reykjavík, segir að fermingarbarni sem fermdist í Grafarvogskirkju í ár, stærsta söfnuðu þjóðkirkjunnar, hafi verið gert að skrá sig úr Fríkirkjunni og í þjóðkirkjuna til að mega fermast þar. „Til að virða val ung­menn­is­ins skráðu for­eldr­ar þess barnið nauðbeygt í þjóðkirkj­una og leiðréttu síðan trú­fé­lags­skrán­ing­una dag­inn eft­ir í sam­ráði við Lesa meira

Garðar segir ábyrgð þjóðkirkjunnar mikla og spyr hvort það sé kannski ekki raunveruleg sálarheill barnanna sem áhyggjur biskups beinast að

Garðar segir ábyrgð þjóðkirkjunnar mikla og spyr hvort það sé kannski ekki raunveruleg sálarheill barnanna sem áhyggjur biskups beinast að

Fréttir
28.12.2022

„Biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, segir að á Íslandi sé guð kristinna manna beittur þöggun. Þetta kom fram í hátíðarmessu biskups um jólin sem sjónvarpað var og útvarpað af Ríkisútvarpinu. „Guð birtist hér á jörð í barninu Jesú. Það er ekki vinsælt að nefna nafnið hans í opinberri umræðu. Það hefur verið þöggun í Lesa meira

Diljá segir borgaryfirvöld hafa unnið gegn kirkjunni – „Ekki viljum við nú valda deilum“

Diljá segir borgaryfirvöld hafa unnið gegn kirkjunni – „Ekki viljum við nú valda deilum“

Fréttir
29.11.2022

„Aðventan, þessi uppáhaldstími margra Íslendinga, er gengin í garð. Biðin eftir jólunum. Jólin eiga sér ævaforna sögu hér á slóðum, tengda vetrarsólstöðum. Síðar féllu jólin að fæðingarhátíð Jesú Krists. Jólin eru rótgróin í íslenska menningu og við eigum erfitt með að greina ræturnar hvora frá annarri, menninguna og trúna.“ Svona hefst grein eftir Diljá Mist Lesa meira

Þjóðkirkjan tapaði 654 milljónum á síðasta ári

Þjóðkirkjan tapaði 654 milljónum á síðasta ári

Eyjan
19.03.2021

Þjóðkirkjan var rekin með 654 milljóna króna tapi á síðasta ári. Ástæðan er fyrst og fremst vegna einskiptis fjárhagsaðgerða í efnahagsreikningi. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í skriflegu svari Þjóðkirkjunnar við fyrirspurn blaðsins. Í svarinu segir að viðamikil endurskipulagning á rekstri kirkjunnar sé ein helsta ástæða niðurstöðu ársreikningsins en ársreikningurinn Lesa meira

Þjóðkirkjan opnar bókhald sitt – rauntölur á kirkjan.is

Þjóðkirkjan opnar bókhald sitt – rauntölur á kirkjan.is

Fréttir
01.05.2020

Mikla athygli hefur vakið að þjóðkirkjan hefur nýverið lagt metnað í að auglýsa þjónustu sína með ýmsum hætti, svo sem með bolasendingum til barna og auglýsingu í Morgunblaðinu. Ekki er þó um aukin peningaútlát að ræða heldur nútímalegri nálgun á kostnað bæklinga. „Kirkjan er á ákveðnum tímamótum gagnvart þjóðinni núna. Við erum að skoða leiðir Lesa meira

Óvenjuleg jólakveðja Agnesar – „Var spurð að því um daginn hvort það færi ekki í taugarnar á mér”

Óvenjuleg jólakveðja Agnesar – „Var spurð að því um daginn hvort það færi ekki í taugarnar á mér”

Eyjan
20.12.2019

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sendir frá sér óvenjulega jólakveðju í ár, sem birtist í myndbandi á samfélagsmiðlum. Þar svarar hún einnig einni af mikilvægustu spurningu kristindómsins. Í byrjun myndbandsins hljómar aðventulag Baggalúts frá árinu 2005, Sagan af Jesúsi, við óviðjafnanlegan texta Braga Valdimars Skúlasonar, en lagið er þýskt að uppruna og heitir Keeping The Lesa meira

Enn fækkar í þjóðkirkjunni – Fjölgar mest hjá Siðmennt

Enn fækkar í þjóðkirkjunni – Fjölgar mest hjá Siðmennt

Eyjan
04.12.2019

Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 1.518 manns frá 1. desember á síðasta ári.  Nú eru 231.154 einstaklingar skráðir í  Þjóðkirkjuna samkvæmt Þjóðskrá. Á sama tímabili fjölgaði í Siðmennt um 655 manns eða um 23,3%. Aukning var einnig í kaþólsku kirkjunni um 620 manns sem er fjölgun um 4,4%. Fækkun hefur orðið í 22 trú- og Lesa meira

Afsláttur trúfélaga af fasteignaskatti um 340 milljónir

Afsláttur trúfélaga af fasteignaskatti um 340 milljónir

Eyjan
11.11.2019

Þjókirkjan og önnur trúfélög þurfa ekki að greiða fasteignaskatt af kirkjum og bænahúsum, samkvæmt lögum. Ef trúfélög nytu ekki slíkrar undanþágu, næmi skatturinn 340 milljónum króna. Þetta kemur fram í svari samgöngu – og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns VG, sem spurði um fasteignamat þeirra eigna sem undanskildar væru og hver upphæðin væri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af