fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum

Guðný húðskammar Patrik: „Segir allt sem segja þarf um hvert hugur hans leitar“

Guðný húðskammar Patrik: „Segir allt sem segja þarf um hvert hugur hans leitar“

Fréttir
07.08.2024

„Patrik hefði kannski betur reynt að hafa áhrif með því að kynna nýtt lag fyrir okkur frekar en að rifja upp ógeðfelldan nauðgunarbrandara,“ segir Guðný S. Bjarnadóttir, stjórnarformaður Hagsmunasamtaka brotaþola. Guðný skrifar aðsenda grein á Vísi þar sem hún gagnrýnir orð Patriks Atlasonar, Prettyboitjokko, sem hann lét falla í útvarpsþættinum Veislan á FM 957 í síðustu viku. Í þættinum Lesa meira

Miklu hvassviðri og vatnsveðri spáð í Vestmannaeyjum í kvöld – Engar breytingar á dagskrá Þjóðhátíðar

Miklu hvassviðri og vatnsveðri spáð í Vestmannaeyjum í kvöld – Engar breytingar á dagskrá Þjóðhátíðar

Fréttir
04.08.2024

Eins og allir vita stendur Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum nú yfir. Veðrið hefur sett nokkurn strik í reikninginn nú þegar hjá gestum hátíðarinnar og ekki er ólíklegt að svo verði einnig þegar lokakvöld hátíðarinnar rennur upp í kvöld með áframhaldandi tónleikahaldi og svo einum af hápunktum hátíðarinnar, Brekkusöngnum. Á vef veðurstofunnar er sérstaklega varað við hvassviðri Lesa meira

Sjáðu hvernig Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var fyrir um sextíu árum – Myndband

Sjáðu hvernig Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var fyrir um sextíu árum – Myndband

Fókus
02.08.2024

Kvikmyndasafn Íslands hefur sett á Facebook-síðu sína stutt myndband sem tekið er á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fyrir um sextíu árum síðan. Í færslunni segir að myndinir séu teknar líklega um 1960 en það sé ekki vitað nákvæmlega á hvaða ári en þar sem íþróttafélagið Týr hafi bersýnilega haldið hátíðina þetta ár hafi árið endað á Lesa meira

Þetta geturðu keypt í sjoppunni á Þjóðhátíð í ár

Þetta geturðu keypt í sjoppunni á Þjóðhátíð í ár

Fókus
17.04.2024

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja síðastliðinn mánudag voru teknar fyrir umsóknir um nauðsynleg leyfi til að mögulegt sé að halda hina árlegu Þjóðhátíð um verslunarmannahelgina.  Í fundargerð fundarins á vef Vestmannaeyjabæjar eru birt ýmis gögn sem fylgdu umsóknunum og þar á meðal er ítarlegur listi frá Þjóðhátíðarnefnd yfir hvernig skipulagi hátíðarinnar verður háttað. Á listanum er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af