fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Þjóðhátíð

Jakob Frímann söng óvænt þjóðsöng Vestmannaeyja

Jakob Frímann söng óvænt þjóðsöng Vestmannaeyja

Fókus
06.08.2023

Jakob Frímann Magnússon, alþingis- og tónlistarmaður var óvæntur gestur á tónleikum hljómsveitarinnar Vinir vors og blóma á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Í tilkynningu sem barst DV kemur fram að Jakob lék á hljómborð með sveitinni en brast svo í einsöng með aðstoð sveitarinnar þegar hann kyrjaði lagið Víst er fagur Vestmannaeyjabær sem er sagt Lesa meira

Íhuga að sækja um ríkisstyrk vegna frestunar Þjóðhátíðar

Íhuga að sækja um ríkisstyrk vegna frestunar Þjóðhátíðar

Fréttir
28.07.2021

Þjóðhátíðarnefnd er að skoða hvort sækja eigi um ríkisstyrk eftir að ljóst var að fresta verður Þjóðhátíð í Eyjum í ár en það er annað árið í röð sem fresta þarf hátíðinni. Morgunblaðið hefur þetta eftir Herði Orra Grettissyni, formanni þjóðhátíðarnefndar. „Það er ómögulegt að segja hvort við fáum einhvern styrk frá ríkinu, en okkur Lesa meira

Þórólfur segir hugsanlegt að þúsundir smita geti komið upp í tengslum við útihátíðir á borð við Þjóðhátíð

Þórólfur segir hugsanlegt að þúsundir smita geti komið upp í tengslum við útihátíðir á borð við Þjóðhátíð

Fréttir
22.07.2021

Á þriðjudaginn greindust 56 kórónuveirusmit og voru 18 hinna smituðu í sóttkví en 38 utan sóttkvíar. 43 af þessum 56 höfðu lokið bólusetningu, tveir höfðu hafið bólusetning og 11 eru óbólusettir. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að tillögur að sóttvarnaaðgerðum innanlands séu í skoðun vegna uppsveiflu í faraldrinum. Hann segir að í tengslum við útihátíðir geti hugsanlega komið upp Lesa meira

Fólkið í Dalnum – Heimildarmynd um Þjóðhátíð í Eyjum

Fólkið í Dalnum – Heimildarmynd um Þjóðhátíð í Eyjum

Eyjan
28.06.2019

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er magnað fyrirbæri sem flestir Íslendingar hafa einhverja reynslu af, en í ár eru 145 ár liðin frá því fyrst var haldin hátíð í Herjólfsdal. Í sögulegu samhengi er hátíðin einstök meðal íslenskra útihátíða. Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Eyjum hafi þróast í gegnum tíðina eru mörg atriði hennar byggð á áratuga Lesa meira

Fræga fólkið brjálað út í Karl Leó – „Hvað er að þér fávitinn þinn? Auðvitað ferðu á þjóðhátíð!“ – Sjáðu myndbandið

Fræga fólkið brjálað út í Karl Leó – „Hvað er að þér fávitinn þinn? Auðvitað ferðu á þjóðhátíð!“ – Sjáðu myndbandið

23.07.2018

Karl Leó Sigurþórsson tók þá ákvörðun að fara ekki á Þjóðhátíð í ár. Vinum hans fannst þetta auðvitað algjört rugl og fengu landslið leikara með sér í gerð myndbands þar sem skorað er á Karl Leó að mæta á þjóðhátíð. Óhætt er að segja að skemmtilegasta myndskeiðið fyrir Þjóðhátíð er fundið. Landslið skemmtikrafta koma við Lesa meira

FM95BLÖ og Jóhanna Guðrún ætla að sigra Eyjuna

FM95BLÖ og Jóhanna Guðrún ætla að sigra Eyjuna

23.07.2018

Á Vísi í dag var frumsýnt nýtt þjóðhátíðarlag, það þriðja í ár og jafnframt þriðja Þjóðhátíðarlag strákana í FM95BLÖ. Lagið er gefið út af FM957 og sameina drengirnir í útvarpsþættinum FM95BLÖ krafta sína með Jóhönnu Guðrúnu. „Ég heyrði svo frábært lag þegar ég var að taka upp Suður-ameríska drauminn og hugmyndin kemur í raun frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af