Þorsteinn Pálsson gagnrýnir Davíð Oddsson harkalega fyrir að leggja niður Þjóðhagsstofnun
Eyjan23.11.2023
Þorsteinn Pálsson fjallar af kögunarhól um umræðuefnið við eldhúsborðin á heimilum landsmanna. Oft er það verðlag, gengi krónunnar og vextirnir í landinu. Hann nefnir að á umbúðum vöru sem við kaupum eru upplýsingar um innihald hennar, eiginleika og uppruna. Einnig sé hægt að lesa verð hennar úr strikamerki á umbúðunum. Þar er þó engar upplýsingar að finna Lesa meira