Guðjón Auðunsson: Enn sérstakt áhættuálag á Ísland hjá erlendum fjárfestum – krónan þjóðhagslegt vandamál?
Eyjan13.04.2024
Getur verið að íslenska krónan sé það þjóðhagsvandamál sem skapar háa verðbólgu og háa vexti hér á landi? Reitir fasteignafélag reyndi fyrir sér með erlenda fjármögnun en án árangurs. Guðjón Auðunsson, fyrrverandi forstjóri Reita, segir viðtökurnar erlendis gefa til kynna að enn hafi ekki fennt yfir öll spor úr efnahagshruninu og ákveðið áhættuálag sé á Lesa meira