fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

þjóðgarður

Fílahjörð hefur skilið eftir sig 500 kílómetra eyðileggingaslóð

Fílahjörð hefur skilið eftir sig 500 kílómetra eyðileggingaslóð

Pressan
03.06.2021

Hópur 15 fíla hefur skilið eftir sig 500 kílómetra slóð eyðileggingar í Kína. Fílarnir sluppu út úr þjóðgarði í suðvesturhluta landsins í apríl og hafa síðan valdið miklu tjóni. The Guardian segir að þeir hafi meðal annars étið heilan maísakur upp til agna og jafnað hlöðu við jörðu og tæmt vatnstank. Upptökur sýna fílana á ferð í Lesa meira

Suðu kjúklinga í hver – Sögðust ekki hafa vitað að það væri bannað

Suðu kjúklinga í hver – Sögðust ekki hafa vitað að það væri bannað

Pressan
13.11.2020

Útilega nokkurra vina tók óvænta stefnu þegar þeir voru gripnir glóðvolgir við að sjóða heila kjúklinga í hver í Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum síðasta sumar. Um var að ræða tvö systkinabörn og nágranna þeirra auk fjölskyldna. Nú hafa fjölskyldufeðurnir verið sektaðir um sem nemur tugum þúsunda íslenskra króna og þeim hefur verið bannað að koma aftur í Lesa meira

Ótrúleg sjón í þjóðgarði – Ljón liggjandi eins og hráviði á veginum

Ótrúleg sjón í þjóðgarði – Ljón liggjandi eins og hráviði á veginum

Pressan
21.04.2020

Ljón, sem liggja á veginum og fá sér blund, eru ekki daglegt brauð, ekki einu sinni í Kruger þjóðgarðinum í Suður-Afríku. En vegna COVID-19 faraldursins hefur breyting orðið á og nú er það nánast daglegt brauð að ljónin fá sér góðan blund á veginum í þjóðgarðinum. Í miðjum heimsfaraldri virðast ljónin hafa vanið sig á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af