Séra Magnús á Ísafirði: „INNFLYTJENDUR ERU BÓNUS“
Eyjan30.07.2019
Magnús Erlingsson, prestur á Ísafirði, ritar í BB.is „Latneska orðið bonus þýðir góður. Í seinni tíð hefur þetta orð einnig verið notað yfir kaupauka. Innflytjendur eru bónus. Þeir eru góðir fyrir land og þjóð og þeir eru einnig kaupauki fyrir okkur öll. Í þessari grein verða færð rök fyrir báðum fullyrðingum. Sjálfsagt hvá einhverjir yfir Lesa meira
Íslenskir nasistar: „Enginn af þeim þurfti að gjalda þess á nokkurn hátt“
Fókus11.08.2018
Þegar nasisminn óx í Þýskalandi á fjórða áratug síðustu aldar spruttu upp fasískar hreyfingar víða um Evrópu sem náðu mismikilli fótfestu. Hér á Íslandi kolféll stefnan þótt þjóðernissinnar væru mjög sýnilegir og duglegir að viðra sín sjónarmið. Um áratuga skeið lá þessi saga í þagnargildi en árið 1988 skrifuðu bræðurnir Illugi og Hrafn Jökulssynir tímamótabók Lesa meira