fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Þjóðarsáttin

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar

Eyjan
04.05.2024

Orðið á götunni er að marga hafi rekið í rogastans að kvöldi 1. maí sl. þegar RÚV sýndi langan þátt um baráttu launþega síðustu áratugi, að allt í einu birtist viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson þar sem hann hélt sig vera höfund þjóðarsáttarinnar á vinnumarkaði árið 1990. Þetta kom spánskt fyrir sjónir því vitað er Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá

Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá

Eyjan
27.01.2024

Krónan hefur tilhneigingu til að rýrna að verðgildi og frá 1990 hefur hún helmingast. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra, segir ánægjulegt að aðilar vinnumarkaðarins horfi nú á það samhengi sem er milli launahækkana og verðbólgu. Hann segir hin Norðurlöndin líta á vinnumarkaðslíkan sín sem lykilinn að efnahagslegum stöðugleika til framtíðar. Hér á landi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af