fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Þjóðarpúls Gallup

Tíðindi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup: Metfylgi Miðflokksins og hrun Sjálfstæðisflokksins

Tíðindi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup: Metfylgi Miðflokksins og hrun Sjálfstæðisflokksins

Fréttir
02.10.2024

Samfylkingin mælist enn sem fyrr stærsti stjórnmálaflokkur landsins og er fylgi hans 26,2% samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup sem fjallað var um í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi. Miðflokkurinn er á miklu flugi þessa dagana og mælist fylgi flokksins nú 18,7%. Í síðasta Þjóðarpúlsi Gallup mældist fylgi Miðflokksins 16% en ef úrslit kosninga yrðu á þennan veg gætu Samfylkingin og Miðflokkur Lesa meira

Menntaðir vinstrimenn á Íslandi líklegri til að finna fyrir umhverfiskvíða

Menntaðir vinstrimenn á Íslandi líklegri til að finna fyrir umhverfiskvíða

Eyjan
07.02.2020

Hugtökin loftslagskvíði og umhverfiskvíði eru tiltölulega ný af nálinni en áhyggjur fólks af umhverfismálum og framtíð þeirra hafa verið sífellt meira í umræðunni. Fimmtungur fullorðinna Íslendinga segist almennt finna fyrir umhverfiskvíða, en með umhverfiskvíða (eco anxiety) er átt við kvíða sem tengist neikvæðum umhverfisáhrifum af mannavöldum, eins og mengun eða loftslagsbreytingum. Fleiri segjast hins vegar Lesa meira

Samfylking á siglingu – Viðreisn tapar mestu milli kannana

Samfylking á siglingu – Viðreisn tapar mestu milli kannana

Eyjan
05.02.2020

Helstu breytingar á fylgi flokka frá síðustu mælingu eru að Samfylkingin eykur fylgi sitt en Viðreisn tapar fylgi, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Samfylkingarinnar eykst um fjögur prósentustig milli mælinga, en næstum 18% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag. Fylgi Viðreisnar minnkar um tvö prósentustig en rúmlega Lesa meira

Litlar breytingar á fylgi flokka

Litlar breytingar á fylgi flokka

Eyjan
29.10.2019

Fylgi flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,3-1,4 prósentustig í Þjóðarpúlsi Gallup. Næstum 23% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag, rúmlega 17% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, rösklega 13% Vinstri græn, tæplega 12% Miðflokkinn, ríflega 10% Viðreisn, 9% Pírata, liðlega 8% Framsóknarflokkinn, nær 5% Flokk fólksins Lesa meira

Samdráttur í utanlandsferðum Íslendinga þetta sumarið

Samdráttur í utanlandsferðum Íslendinga þetta sumarið

Eyjan
14.10.2019

Síðustu ár hefur þeim fjölgað jafnt og þétt sem ferðast til útlanda í sumarfríinu en í sumar varð breyting þar á. Tæplega 57% fullorðinna Íslendinga fóru til útlanda í sumar og eru það færri en í fyrra þegar hlutfallið var 62%. Hlutfallið hefur ekki verið lægra síðan sumarið 2016. Nærtæk skýring er óvenju gott veður Lesa meira

Samfylking tapar fylgi

Samfylking tapar fylgi

Eyjan
02.07.2019

Samfylkingin tapar mestu fylgi í Þjóðarpúlsi Gallup fyrir júní mánuð, þegar spurt var um hvaða flokk viðkomandi kysi ef gengið yrði til kosninga nú. Fer fylgið úr 17% í 15%. Er þetta svipuð niðurstaða og í könnun Zenter fyrir Fréttablaðið á dögunum, þar sem Samfylkingin fór úr 17.4% í 14.1%. Næstum 24% þeirra sem taka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af