Seðlabankastjóri boðaður á fund með Þjóðaröryggisráði – Skylt að mæta
EyjanÞjóðaröryggisráð hélt sinn áttunda fund þann 1. október síðastliðinn. Greint er frá því á vef Stjórnarráðsins að fjallað hefði verið um undirbúning stefnu Norðurlandaráðs um sameiginlegar áherslur á sviði samfélagslegs öryggis og stöðuna í öryggis- og varnarsamstarfi við önnur ríki, ekki síst á vettvangi Norðurlanda. Þá er einnig greint frá því að fjallað hafi verið Lesa meira
Brot Reykjavíkurborgar rætt í Þjóðaröryggisráði – Kært til sýslumanns
EyjanÞjóðaröryggisráð Íslands hélt sinn sjötta fund nýverið. Á vef forsætisráðuneytisins er greint frá því að á fundinum hafi verið rætt um „lýðræðislega framkvæmd kosninga og lögmæta meðferð persónuupplýsinga í aðdraganda þeirra“, en líkt og greint hefur verið frá braut Reykjavíkurborg persónuverndarlög í aðdraganda síðustu sveitarstjórnarkosninga, með sms- sendingum til ákveðinna hópa, með það að markmiði Lesa meira
Dularfullar skipaferðir í íslenskri lögsögu – Landhelgisgæslan getulaus til að takast á við slík mál
FréttirÞess eru dæmi að óþekkt skip athafni sig í íslenskri lögsögu án þess að Landhelgisgæslan (LGH) viti af því eða geti aðhafst. LHG getur ekki starfað samkvæmt lögum né sinnt alþjóðlegum skuldbindingum. Þetta vita þeir sem hafa áhuga á að vita. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Þar segir að þessar upplýsingar komi fram Lesa meira