fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024

Þjóðarópera

Söngvarar ánægðir með væntanlega Þjóðaróperu

Söngvarar ánægðir með væntanlega Þjóðaróperu

Fókus
20.02.2024

Fagfélag klassískra söngvara á Íslandi, Klassís, hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram komnu frumvarpi um stofnun Þjóðaróperu er fagnað. Í tilkynningunni segir að um sé að ræða merkan áfanga í sögu sönglistar á Íslandi. Félagið lýsi eindregnum stuðningi við þau áform sem fram komi í frumvarpinu um stofnun Þjóðaróperu. Klassís bindi miklar vonir Lesa meira

Íslenska óperan segir lítið samráð haft við hana um framtíð óperuflutnings á Íslandi

Íslenska óperan segir lítið samráð haft við hana um framtíð óperuflutnings á Íslandi

Fréttir
16.08.2023

Fjölmiðlar, þar á meðal DV sögðu í gær frá bréfi formanns stjórnar Íslensku óperunnar, Péturs J. Eiríkssonar, til forsætisráðherra, fjármálaráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra. Í bréfinu kemur fram að stofnuninni hafi verið tilkynnt að framlögum ríkisins til hennar verði hætt og að öllu óbreyttu sjái Íslenska óperan ekki fram á annað en að þurfa að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af