fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

þjóðaratkvæði

Vill láta kjósa um ESB-viðræður strax á þessu ári – Bandaríkin hafi snúið heimsmyndinni á hvolf

Vill láta kjósa um ESB-viðræður strax á þessu ári – Bandaríkin hafi snúið heimsmyndinni á hvolf

Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að flýta eigi þjóðaratkvæðagreiðslunni um framhald aðildarviðræðna við ESB og láta hana fara fram helst á þessu ári. „Í desember fannst mér hyggilegt að gefa drjúgan tíma til kosningabaráttunnar vegna þess að reynslan annarra landa sýnir að talsmenn óbreytts ástands hafa alla jafnan nokkurt forskot í þjóðaratkvæðagreiðslum. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Samflot SA og ríkisstjórnarflokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Samflot SA og ríkisstjórnarflokka

EyjanFastir pennar
02.11.2023

Athygli vakti nýlega þegar Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins greindi frá því að hann hefði lagt til við Samtök atvinnulífsins að erlendir óháðir sérfræðingar yrðu fengnir  til þess að gera athugun á kostum þess og göllum að taka upp nýjan gjaldmiðil. Skömmu áður hafði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar, ásamt þingmönnum úr röðum Samfylkingar og Pírata, lagt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af