Inga Sæland: Grjóthörð gegn aðild að ESB – líka grjóthörð á því að þjóðin fái að ráða
EyjanFlokkur fólksins er grjótharður gegn aðild að Evrópusambandinu en hann er sömuleiðis grjótharður á því að það skorti á beint lýðræði hér á landi. Inga Sæland, félags- og húsnæðisráðherra, telur að Schengen og EES hefðu átt að fara í þjóðaratkvæði. Hún segist treysta þjóðinni til að ákveða hvort aðildarviðræðum við ESB verður framhaldið og einnig Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Sögulegt tækifæri, sem verður að grípa
EyjanFyrir undirrituðum er stærsta hagsmunamál okkar tíma full innganga í ESB – við erum þar nú þegar 80-90%, en án setu við borðið, án áhrifa – og svo það, sem mest er; upptaka evru. Með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar skapast sögulegt tækifæri til að ná þessu, en tímaramminn er þröngur og það verður að nýta hann Lesa meira
Kristrún Frostadóttir: Ríkisstjórnin mun lúta vilja þjóðarinnar um aðildarviðræður við ESB
EyjanLeiðtogar ríkisstjórnarinnar hafa rætt um að veitt verði fjármagni til að efla umræðu um kosti og galla aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Ríkisstjórnin sem slík mun ekki taka afstöðu til þess hvort Ísland eigi að halda áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið en búast má við því að einstakir stjórnarliðar geri sig gildandi í umræðunni. Kristrún Frostadóttir segir Lesa meira
Þorgerður Katrín: Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin vegna þess að Ísland var ekki í ESB
EyjanFari Norðmenn inn í ESB verður staða okkar innan EES mjög erfið. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við ESB verður 2027 en ef aðstæður í heiminum breytast getur farið svo að kosið verði fyrr. Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin með úthlutun og aðgengi að bóluefnum vegna þess að EES samningurinn Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Búðu þig undir ESB kosningar
EyjanFastir pennarNý ríkistjórn mun láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við ESB árið 2027. Þú hefur því um 28 mánuði til að undirbúa þína ákvörðun í þessu máli sem er eitt það mikilvægasta fyrir þjóðina okkar á næstu árum. Kosningabaráttan er þegar hafin enda skrifa andstæðingar aðildar Íslands að ESB nánast daglega greinar þar sem Lesa meira
Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Treystum kjósendum
EyjanFastir pennarViðreisn hefur á stefnuskrá sinni að gefa landsmönnum kost á að greiða atkvæði um hvort halda eigi áfram viðræðum við ESB. Þetta er skynsamleg leið þegar haft er í huga hversu langvinn og stundum hörð skoðanaskipti hafa verið um málið hér á landi. Varla verður um það deilt að hún er líka lýðræðisleg. Ef í Lesa meira
Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun
EyjanÍslenskir stjórnmálaleiðtogar standa frammi fyrir því hvort þeir ætli að stofna efnahagslegri framtíð þjóðarinnar í hættu með því að sitja hjá meðan Noregur sækir um aðild að Evrópusambandinu eða hvort þeir sýni þjóðinni það traust að leyfa henni að ráða eigin framtíð. Margt bendir nú til þess að EES heyri senn sögunni til, enda eru Lesa meira
Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
EyjanÖssur Skarphéðinsson blandar sér af fullum krafti í kosningabaráttuna og birtir þessa dagana færslur á Facebook þar sem hann heldur mjög á lofti fána Samfylkingarinnar, auk þess að beina spjótum sínum gegn þeim sem hann telur vera í samkeppni um atkvæði við Samfylkinguna. Þessar færslur bera það með sér að gamli pólitíski stríðshesturinn hefur í Lesa meira
Sanna Magdalena: Börn ríkra eiga líka að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir – þjóðin fái að kjósa um gjaldmiðilinn
EyjanÞjóðin á að fá að kjósa um það hvort hún vill nýja gjaldmiðil að undangenginn i ítarlegri umræðu um þau mál. Börn ríkra foreldra eig að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir eins og önnur börn. Aðstæður barna eru mjög fjölbreytilegar og ekki víst að betur sé að þeim búið á heimilum ríkra foreldra. Þjóðin á að fá Lesa meira
Þórhildur Sunna: Er sjálf mikill Evrópusinni – Píratar vilja að þjóðin fái að ráða
EyjanKomin er á sátt innan framkvæmdastjórnar Pírata eftir deilur sem spruttu í kjölfar aðalfundar flokksins. Píratar vilja að þjóðin fái að ákveða hvort aðildarviðræður við ESB verði teknar upp að nýju. Flokkurinn hefur hins vegar ekki tekið skýra afstöðu gagnvart aðild að ESB og telur Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, rétt að opna umræðuna um Lesa meira