Sanna Magdalena: Börn ríkra eiga líka að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir – þjóðin fái að kjósa um gjaldmiðilinn
EyjanÞjóðin á að fá að kjósa um það hvort hún vill nýja gjaldmiðil að undangenginn i ítarlegri umræðu um þau mál. Börn ríkra foreldra eig að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir eins og önnur börn. Aðstæður barna eru mjög fjölbreytilegar og ekki víst að betur sé að þeim búið á heimilum ríkra foreldra. Þjóðin á að fá Lesa meira
Þórhildur Sunna: Er sjálf mikill Evrópusinni – Píratar vilja að þjóðin fái að ráða
EyjanKomin er á sátt innan framkvæmdastjórnar Pírata eftir deilur sem spruttu í kjölfar aðalfundar flokksins. Píratar vilja að þjóðin fái að ákveða hvort aðildarviðræður við ESB verði teknar upp að nýju. Flokkurinn hefur hins vegar ekki tekið skýra afstöðu gagnvart aðild að ESB og telur Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, rétt að opna umræðuna um Lesa meira
Sigmundur Davíð: Kæmi ekki á óvart þótt Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu ríkisstjórn og settu Evrópumálin á dagskrá
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að ef menn séu að velta fyrir sér umsókn um aðild að ESB sé fyrsta skrefið að þjóðin greiði atkvæði um það hvort hún vilji ganga inn. Hann telur ekki að það sé forgangsmál á meðan allt sé í rjúkandi rúst hér á landi. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn vera orðinn Lesa meira
Þórdís Kolbrún: Set fyrirvara við að þjóðin segi hug sinn til aðildar að ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu – það er hlutverk stjórnmálamanna
EyjanÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, setur fyrirvara við þjóðaratkvæðagreiðslur og segir það hlutverk stjórnmálamanna að leiða mál til lykta, ekki þjóðarinnar, sem segi hug sinn til mála á borð við aðild að ESB í almennum kosningum. Hún segir að ef við hefðum við með evru og í ESB hefðum við ekki komist upp Lesa meira
Vilja að þjóðin samþykki eða hafni breytingum á stjórnarskránni
EyjanÞingflokkur Pírata, ásamt tveimur þingmönnum Samfylkingarinnar, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi til breytinga á stjórnarskránni. Kveður frumvarpið á um að 79. grein stjórnarskrárinnar verði breytt með þeim hætti að til þess að gera breytingar á stjórnarskránni þurfi ekki lengur að rjúfa þing og boða til kosninga og nýtt þing að samþykkja breytingarnar. Samkvæmt frumvarpinu, Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Val á gjaldmiðli er lífskjaramál
EyjanNýlega talaði ég við mann sem keypti sína fyrstu íbúð fyrir tveimur árum. Afborganir af íbúðinni urðu hærri en það sem fjölskyldan gat ráðið við þegar vextir tóku að rjúka upp. Hann og konan hans hafa nú fært sig yfir í verðtryggt lán þar sem vextirnir voru einfaldlega of háir til að hægt væri að Lesa meira
Ítalir færast skrefi nær því að lögleiða hass
PressanHálf milljón Ítala hefur skrifað undir undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að hass verði gert löglegt í landinu. Væntanlega verður efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið og verður hún líklega haldin snemma á næsta ári. Það tók aðeins eina viku að safna 500.000 undirskriftum en það er sá lágmarksfjöldi undirskrifta sem þarf til að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu. Undirskriftasöfnunin Lesa meira