Inga Sæland: „Við munum marka okkar spor í sandinn strax á þessu fyrsta ári“
EyjanFyrir 2 vikum
Nýja ríkisstjórnin þarf að fylgja eftir ýmsu sem hún fékk í fangið frá þeirri síðustu. Má þar nefna söluna á Íslandsbanka, sem er gert ráð fyrir í fjárlögum ársins, og samgöngusáttmálann, sem allar sveitarstjórnir höfuðborgarsvæðisins hafa skrifað undir. Stjórninni er því nokkur stakkur sniðinn en samninga ber að halda. Í nýju ríkisstjórninni er upplýsingaflæði milli Lesa meira