fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

þjálfun

Úkraínskir hermenn munu fá þjálfun í Danmörku

Úkraínskir hermenn munu fá þjálfun í Danmörku

Fréttir
14.09.2022

Morten Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, heimsótti Kyiv í gær og fundaði með úkraínskum ráðamönnum. Hann tilkynnti að Úkraínumenn hafi þáð boð danskra stjórnvalda um að úkraínskir hermenn fái þjálfun í Danmörku. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að Bødskov hafi ekki viljað skýra frá hversu margir úkraínskir hermenn muni koma til Danmerkur í þjálfun eða hvenær þeir fyrstu koma. Í ágúst var Lesa meira

Danskir hermenn eiga að þjálfa úkraínska hermenn

Danskir hermenn eiga að þjálfa úkraínska hermenn

Fréttir
11.08.2022

Morten Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, tilkynnti í gær að 130 danskir hermenn muni annast þjálfun úkraínskra hermanna. Þetta er verkefni undir stjórn Breta. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Dönsku hermennirnir munu meðal annars þjálfa Úkraínumennina í notkun skotvopna, bardögum í bæjum og borgum, hernaðartaktík á vígvellinum og skyndihjálp. Þjálfunin fer fram í Bretlandi en Danir opna einnig Lesa meira

Rússneskir hermenn sendir í stríð eftir viku þjálfun – „Bein leið á sjúkrahús eða í líkpoka“

Rússneskir hermenn sendir í stríð eftir viku þjálfun – „Bein leið á sjúkrahús eða í líkpoka“

Fréttir
22.07.2022

Þjálfun í eina viku og síðan beint í stríðið í Úkraínu. Þannig er staðan fyrir marga rússneska hermenn þessar vikurnar. The Moscow Times ræddi við 31 árs gamlan hermann sem sagði að aðeins tveimur vikum eftir að hann skráði sig í herþjónustu hafi hann verið sendur til Úkraínu. Þá hafði hann í heildina fengið fimm daga þjálfun. „Það Lesa meira

500 sænskir hermenn sendir heim – Urðu fyrir alvarlegu áreiti og fengu ekki nægan mat né svefn

500 sænskir hermenn sendir heim – Urðu fyrir alvarlegu áreiti og fengu ekki nægan mat né svefn

Pressan
15.12.2021

500 liðsmenn einnar stærstu herdeildar sænska hersins, Ledningsregementet i Enköping, hafa verið sendir heim. Þetta eru hermenn sem eru að gegna herskyldu. Ástæðan er að brotið hefur verið alvarlega á fólkinu af yfirmönnum og öðrum hermönnum. Dagens Nyheter skýrir frá þessu. Fram kemur að fólki hafi verið gert að taka þátt í æfingum þrátt fyrir að það væri veikt og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af