fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Þingsköp

Eyjólfur segist víst hafa mátt taka myndir af manninum sem setti Alþingi í uppnám

Eyjólfur segist víst hafa mátt taka myndir af manninum sem setti Alþingi í uppnám

Eyjan
05.03.2024

Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, nýtti dagskrárliðinn fundarstjórn forseta á þingfundi í dag til að bera af sér ásakanir um að hann hefði brotið reglur Alþingis, um að myndatökur í þingsalnum séu óheimilar, með því að taka myndir af manni sem truflaði þingfund í gær með því að hrópa að þingmönnum og klifra yfir handrið Lesa meira

Spurningar Loga voru of umfangsmiklar fyrir Þórdísi

Spurningar Loga voru of umfangsmiklar fyrir Þórdísi

Eyjan
14.12.2023

Fyrr í dag var birt á vef Alþingis svar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur fjármála- og efnahagsráðherra við spurningum Loga Más Einarssonar þingmanns Samfylkingarinnar um ríkiseignir. Ráðherrann svaraði spurningunum ekki og segir í svari sínu að þær séu svo viðamiklar að ekki sé hægt að svara þeim í stuttu máli. Spurningar Loga voru þessar: „Hversu margar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af