fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Þingsályktunartillga

Vilhjálmur vill efla rannsóknir á notkun hugvíkkandi efna í lækningaskyni

Vilhjálmur vill efla rannsóknir á notkun hugvíkkandi efna í lækningaskyni

Eyjan
18.09.2023

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sem lögð hefur verið fram á Alþingi. Kveður tillagan á um að Alþingi álykti að fela heilbrigðisráðherra, í samstarfi við aðra ráðherra er málið snertir, að undirbúa og leggja til nauðsynlegar breytingar, hvort sem er á lögum, reglugerðum eða með öðrum hætti, sem heimila rannsóknir og tilraunir Lesa meira

Lilja Rannveig vill að ungt fólk fái ókeypis getnaðarvarnir

Lilja Rannveig vill að ungt fólk fái ókeypis getnaðarvarnir

Fréttir
14.09.2023

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar á Alþingi þar sem kveðið er á um að heilbrigðisráðherra verði falið að gera getnaðarvarnir aðgengilegar einstaklingum undir 25 ára þeim að kostnaðarlausu. Meðflutningsmenn eru þingmennirnir Halla Signý Kristjánsdóttir, Þórarinn Ingi Pétursson, Gísli Rafn Ólafsson, Oddný G. Harðardóttir og Inga Sæland. Tillagan var áður lögð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af