fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Þingmenn

Óttar Guðmundsson skrifar: Nótt hinna löngu hnífa

Óttar Guðmundsson skrifar: Nótt hinna löngu hnífa

EyjanFastir pennar
26.10.2024

Á haustin eru litlu lömbin rekin af fjalli og inn í næsta sláturhús. Stuttri en skemmtilegri ævi á óbyggðum landsins og vegköntum lýkur með hvelli. En kutar eru brýndir víðar en í sláturhúsum. Stjórnvöld boðuðu til kosninga með stuttum fyrirvara á dögunum. Enginn tími vinnst til prófkjöra svo að flokksleiðtogar hafa frjálsar hendur að hreinsa Lesa meira

Hafnfirðingar biðja þingmenn sína um að kynna sér Coda Terminal

Hafnfirðingar biðja þingmenn sína um að kynna sér Coda Terminal

Fréttir
25.09.2024

Hópur íbúa í Hafnarfirði sem mótmælt hefur verkefninu Coda Terminal, sem hefur reynst afar umdeilt, hvetur alla þingmenn Suðvesturkjördæmis til að kynna sér verkefnið betur og segja skorta verulega á að málið hafi verið rætt gaumgæfilega. Verkefnið, sem er á vegum fyrirtækisins Carbfix sem er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, gengur í stuttu máli út á Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Vandlátir þingmenn

Óttar Guðmundsson skrifar: Vandlátir þingmenn

EyjanFastir pennar
10.02.2024

Þingmenn hafa um árabil kvartað hástöfum yfir lélegri vinnuaðstöðu, launum og virðingarleysi Alþingis. Stór stuðlabergshöll var í kjölfarið reist í Vonarstræti steinsnar frá Alþingishúsinu og fékk nafnið Smiðjan. Kostnaður hljóp á einhverjum milljörðum eins og jafnan þegar ríkissjóður borgar brúsann. Kotrosknir þingmenn fluttu inn í húsið og þjóðin hélt að allir væru nú loksins glaðir. Lesa meira

Útgerðarmenn ósáttir – Þingmenn sagðir til vandræða

Útgerðarmenn ósáttir – Þingmenn sagðir til vandræða

Eyjan
17.11.2022

Stjórnendum í sjávarútvegi finnst starfsumhverfi þeirra mun óvinveittara en yfirleitt kemur fram í opinberri umræðu. Eru þingmenn sagðir vera til vandræða í þessum efnum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og vitnar í nýja rannsókn sem Kristján Vigfússon, kennari við HR, gerði og hefur verið birt í tímaritinu Marine Policy. Í henni kemur fram að Lesa meira

Tómas segir hróp ráðherra og þingmanna um að afnema eigi allar takmarkanir vera eins og að sparka í liggjandi og blæðandi mann

Tómas segir hróp ráðherra og þingmanna um að afnema eigi allar takmarkanir vera eins og að sparka í liggjandi og blæðandi mann

Eyjan
11.11.2021

Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir á skurðsviði LSH og prófessor við læknadeild HÍ, segir að óásættanleg kyrrstaða ríki í málefnum Landspítalans og sé spítalinn eins og rekald sem enginn virðist ætla að koma til hafnar. Hann segir að á sama tíma og þessi alvarlega staða sé uppi hrópi einstaka ráðherrar og þingmenn á torgum úti og segi brýnt að afnema eigi allar Lesa meira

Breytingar á skiptingu þingsæta í fulltrúadeildinni geta komið Repúblikönum vel

Breytingar á skiptingu þingsæta í fulltrúadeildinni geta komið Repúblikönum vel

Pressan
02.05.2021

Á mánudaginn birti bandaríska Manntalsstofan, U.S. Census Bureau, niðurstöður nýs manntals. Manntalið ræður hvernig þingsætum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings er skipt á milli ríkjanna og því höfðu margir beðið spenntir eftir að niðurstöður manntalsins yrðu opinberaðar. Samkvæmt manntalinu þá verða Texas, Flórída og Norður-Karólína meðal þeirra ríkja sem fá flest þingsæti í fulltrúadeildinni. Þetta getur hugsanlega komið sér vel fyrir Lesa meira

Ógnvekjandi þróun mála í Bandaríkjunum – Þingmönnum kynnt hversu alvarleg staðan er

Ógnvekjandi þróun mála í Bandaríkjunum – Þingmönnum kynnt hversu alvarleg staðan er

Pressan
13.01.2021

Öfgasinnaðir stuðningsmenn Donald Trump, forseta, eru allt annað en sáttir við að Joe Biden taki við embætti forseta eftir eina viku. Þeir hyggjast myrða þingmenn úr bæði Demókrataflokknum og Repúblikanflokknum nú í aðdraganda embættistöku Biden. Eru öfgamennirnir sagðir vera með ákveðnar áætlanir um hvernig þeir muni bera sig að við þetta. CNN og HuffPost skýra frá þessu. Báðir miðlarnir hafa fengið þær upplýsingar frá Lesa meira

Segja þingmenn Miðflokksins á leið í Sjálfstæðisflokkinn – Titringur í stjórnarliðinu vegna Klaustursmálsins

Segja þingmenn Miðflokksins á leið í Sjálfstæðisflokkinn – Titringur í stjórnarliðinu vegna Klaustursmálsins

Eyjan
30.01.2019

Töluverð ólga er á meðal þingmanna og innan þingflokka í kjölfar endurkomu síðustu Klaustursþingmannanna á þing í síðustu viku. Búist er við að Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason gangi til liðs við Miðflokkinn fyrr en síðar. Það hefur þó ekki endilega í för með sér að þingflokkur Miðflokksins stækki því sumir þingmenn hans munu Lesa meira

Þegar þingmenn unnu alvöru starf

Þegar þingmenn unnu alvöru starf

Eyjan
02.12.2018

Hugtakið stjórnmálastétt er ekki gripið úr lausu lofti. Oft finnst okkur sem alþingismenn sitji í fílabeinsturni, aftengdir við þjóðfélagið og tuði um hluti sem skipti raunverulegt fólk litlu máli. Á meðan sitji stærri og alvarlegri mál á hakanum. Það verður hins vegar að hafa það í huga að þingmenn eru fólk af holdi og blóði. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af