Þingmaður Viðreisnar: Þingið sent heim á morgun – stjórnarþingmenn geta illa verið í sama húsi
EyjanÞorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar á von á því nú að afstaðinni umræðu og atkvæðagreiðslu um vantraust á matvælaráðherra verði þingið snarlega sent heim. Ástandið á stjórnarheimilinu sé slíkt að ríkisstjórnarflokkarnir eigi erfitt með að vera í sama húsi. Þetta yrði endurtekning á því sem gerðist í fyrra, þegar öllum þingmálum var skyndilega sópað af Lesa meira
Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin mesta woke-stjórn sögunnar – ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms í þriðja sæti
EyjanFramsókn er eins og barn hjóna í mjög slæmu hjónabandi. Barninu eru gefnir vasapeningar að vild og núna er búið að láta það fá lykilorðið að heimabanka fjölskyldunnar, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Hann segir erfiða tíma fram undan hjá ríkisstjórninni, sem sé greinilega kominn að endalokum síns samstarfs, ef ekki út yfir þau. Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn líka vera „skúrkinn,“ sem skjálfi vegna „geltsins“ frá hagsmunaaðilum – „Minnti helst á Chaplin mynd“
EyjanLogi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að atburðarrásin í gær á Alþingi hafi verið líkt og í Chaplin mynd þegar þingflokkarnir gerðu árangurslausar tilraunir til að ná samkomulagi um þinglok. „Í gær náðu sjö flokkar samkomulagi um framgang mála á Alþingi og þá var einungis eftir að semja við Miðflokkinn. Það var viðbúið að það yrði Lesa meira
Samningaviðræður um þinglok við Miðflokkinn sagðar stranda á Bjarna Benediktssyni
EyjanLíkt og greint var frá í gærkvöldi var búið að nást samkomulag um þinglok við fjóra af fimm stjórnarandstöðuflokkum Alþingis í gær. Voru samningaviðræðurnar sagðar stranda á Miðflokknum. Vísir greindi síðan frá því í gærkvöldi að það væri Katrín Jakobsdóttir sem hefði slitið viðræðum við Miðflokkinn fyrr um daginn, þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Lesa meira