fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

þingflokkar

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina

Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Full samstaða er um það í ríkisstjórninni að almannahagsmunir en ekki sérhagsmunir séu leiðarljósið. Formenn ríkisstjórnarflokkanna hafa myndað einstakt samband sem smitar út frá sér inn í þingflokka ríkisstjórnarinnar, sem formennirnir tala stundum um sem einn stóran þingflokk. Það þýðir ekki að ekki sé munur milli flokkanna eða jafnvel mismunandi blæbrigði innan flokkanna. Verð er Lesa meira

Metoo-ráðstefnu þingflokka frestað – Miðflokkurinn vill ekki taka þátt

Metoo-ráðstefnu þingflokka frestað – Miðflokkurinn vill ekki taka þátt

Fréttir
16.01.2019

Stjórnmálaflokkarnir á Alþingi ætluðu að halda Metoo-ráðstefnu á þingsetningardegi en henni hefur nú verið frestað. Framkvæmdastjórar flokkanna hafa unnið að skipulagningu fundarins undanfarið. Fréttablaðið skýrir frá þessu og segist hafa heimildir fyrir að Miðflokkurinn hafi ekki viljað taka þátt í ráðstefnunni að sinni. Því var ákveðið að fresta fundinum og reynt verður að fá alla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af